GLÁMSKVÖLD MJÖLNIS í DRUKKSTOFUNNI 29. OKTÓBER

GLÁMSKVÖLD MJÖLNIS í DRUKKSTOFUNNI 29. OKTÓBER
Glámskvöld 2016

Þann 29. október munum við halda okkar útgáfu af Halloween með því að hafa Glámskvöld. Fyrr um daginn er Grettismótið en það er opið mót í uppgjafarglímu þar sem keppt er í galla (gi). Það er því vel við hæfi að hafa smá party um kvöldið og kalla það Glámskvöld enda glímdi Grettir sterki við drauginn Glám í Grettissögu. Þar sem þetta er á sama tíma og Halloween þá ætlum við að klæða okkur upp í búninga og skemmta okkur langt fram á nótt. 

Það verða veitt vegleg verðlaun fyrir flottasta búninginn, þ.e.a.s. 6 fríir mánuðir í Mjölni og kr. 20.000.- gjafabréf í Óðinsbúð. 

Skemmtunin verður haldin í Drukkstofunni í nýja húsnæðinu okkar í Öskjuhlíð og opnar húsið kl. 21:00.

Ekki gleyma að melda þig á viðburðinn!


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði