SUNNA BERST Í KVÖLD Á INVICTA

SUNNA BERST Í KVÖLD Á INVICTA
Sunna Rannveig Davíðsdóttir

Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun rita nafn sitt í sögubækurnar í kvöld þegar hún verður fyrst íslenskra kvenna til að keppa sem atvinnumaður í MMA en hún mætir Ashley Greenway á Invicta FC 19 bardagakvöldinu í Kansas í Bandaríkjunum. Eins og þegar hefur komið fram gerði Sunna í vor samning við MMA sambandið Invicta Fighting Championships sem er stórt bardagasamband í Bandaríkjunum þar sem eingöngu konur keppa en sterk tengsl eru á milli Invicta og UFC. Hægt er að horfa á allar Invicta keppnir beint á UFC FIght Pass en bardagi Sunnu hefst á miðnætti í kvöld. Einnig verður bardaginn sýndur beint í Mjölni (sjá viðburð á Facebook).

Bardagi Sunnu sýndur beint í Mjölni

Við minnum jafnframt á opinbera Facebook síðu Sunnu og að myndir frá ferðinni birtast á Facebook síðu Mjölnis.

Nokkrar fréttir um bardaga Sunnu:

 


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði