Fréttir

Gjafabréf Mjölnis

GJAFABRÉF MJÖLNIS

Við minnum á að gjafabréf Mjölnis fást í móttökunni.
Lesa meira
Aðgerðir vegna Covid

NÝ REGLUGERÐ Á MIÐNÆTTI VEGNA COVID

Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um hertar innanlandsaðgerðir vegna mikillar fjölgunar covid smita tekur gildi á miðnætti.
Lesa meira
GRETTISMÓTIÐ FER FRAM UM HELGINA

GRETTISMÓTIÐ FER FRAM UM HELGINA

Grettismót Mjölnis fer fram helgina 13. til 14 nóvember. Á Grettismótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og í galla (Gi). Á laugardeginum fer fram keppni fullorðinna en á sunnudeginum er keppt í 5-17 ára flokkum.
Lesa meira
Covid

HERTAR INNLANDSREGLUR VEGNA AUKINNA COVID SMITA

Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um hertar innanlandsaðgerðir vegna mikillar fjölgunar covid smita tekur gildi á morgun. Hún mun þó hafa lítil áhrif í Mjölni þar sem nú þegar eru uppi þær smitvarnir sem farið er fram á í reglugerðinni.
Lesa meira
VÍKINGALEIKARNIR Á LAUGARDAGINN

VÍKINGALEIKARNIR Á LAUGARDAGINN

Hinir árlegu Víkingaleikar Mjölnis fara fram laugardaginn 6. nóvember. Um er að ræða þrekmót fyrir meðlimi Mjölnis og hefst keppni kl. 10:00.
Lesa meira
Lili gull

GULL OG BRONS Í AMSTERDAM

Tveir keppendur frá Mjölni kepptu á Grappling Industries í Amsterdam um helgina
Lesa meira
Mikael vs Rajabov á heimsbikarmótinu

MIKAEL MEÐ BRONS Á HEIMSBIKARMÓTINU

Mikael Leó Aclipen er úr leik á Heimsbikarmótinu í MMA eftir að hafa tapað í morgun fyrir Evrópumeistaranum Otabek Rajabov. Frammistaða Mikaels hefur vakið mikla athygli enda hann að stíga sín fyrstu skef í MMA keppni og kemur heim með bronsið frá þessu sterka móti.
Lesa meira
Mikael Aclipen

MIKAEL KOMINN Í UNDANÚRSLIT Á HEIMSBIKARMÓTINU

Mikael Aclipen er kominn í undanúrslít á Heimsbikarmóti áhugamanna í MMA, sem fer fram í Prag þessa dagana, eftir að hafa unnið tvo andstæðinga nokkuð örugglega.
Lesa meira
Fyrsta bikarmótið 2021 í hnefaleikum

GÓÐUR ÁRANGUR HJÁ OKKAR FÓLKI Á FYRSTA BIKARMÓTI VETRARINS Í HNEFALEIKUM

Fyrsta bikarmót vetrarins í hnefaleikum fór fram hjá Æsi um síðustu helgi þar sem HR/Mjölnir var með 10 keppendur.
Lesa meira
Hvítur á leik 2021

HVÍTUR Á LEIK FÓR FRAM UM HELGINA

Hvítur á leik fór fram um helgina hjá VBC í Kópavogi.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði