Fréttir

Sigurvegarar Víkingaleikanna 2022

BENJAMÍN OG HJÖRDÍS SIGURVEGARAR VÍKINGALEIKANNA

Víkingaleikarnir fóru fram í 10. sinn núna á laugardaginn. Í fyrsta sinn var mótið opið öllum en hingað til hafa leikarnir einungis verið fyrir meðlimi Mjölnis.
Lesa meira
MJÖLNIR MEÐ FLEST GULL Á GRETTISMÓTINU

MJÖLNIR MEÐ FLEST GULL Á GRETTISMÓTINU

Grettismót fullorðinna fór fram á laugardaginn þar sem tæplega 40 keppendur frá 5 klúbbum stigu á keppnisvöllinn.
Lesa meira
VÍKINGALEIKAR MJÖLNIS 2022

VÍKINGALEIKAR MJÖLNIS 2022

Víkingaleikar Mjölnis fara fram laugardaginn 26. nóvember.
Lesa meira
VEL LUKKAÐ ICEBOX

VEL LUKKAÐ ICEBOX

Icebox III fór fram síðasta laugardag og er óhætt að segja að þetta hafi verið eitt glæsilegasta boxmót sem haldið hefur verið hér á landi.
Lesa meira
FRÁBÆR ANDI Á GRETTISMÓTI UNGMENNA

FRÁBÆR ANDI Á GRETTISMÓTI UNGMENNA

Grettismót ungmenna fór fram síðasta laugardag þar sem 99 keppendur frá fimm félögum kepptu. Mótið var fyrir 5-17 ára ungmenni en þetta er í annað sinn sem Grettismót ungmenna fer fram.
Lesa meira
SPORTABLER TEKUR VIÐ AF STARA

SPORTABLER TEKUR VIÐ AF STARA

Eins og áður hefur komið fram hefur Mjölnir tekið upp nýtt greiðslukerfi. Allar skráningar og greiðslur fara nú fram í Sportabler og þurfa allir meðlimir að vera með aðgang í Sportabler.
Lesa meira
Sportabler

MJÖLNIR TEKUR UPP SPORTABLER

Nú er Nóri, skráningar- og greiðslukerfið sem við höfum notast við, að hætta og höfum við fært alla okkar áskrifendur yfir í Sportabler sem kemur í þess stað.
Lesa meira
Lokað

LOKAÐ VEGNA VIÐGERÐA VEITNA KL. 9-14 Á MIÐVIKUDAGINN

Vegna viðgerða Veitna í hverfinu verðu lokað í Mjölni frá kl. 9-14 á miðvikudaginn 2. nóvember.
Lesa meira
Vantar starfsfólk í móttöku

LEITUM AÐ STARFSFÓLKI Í MÓTTÖKU

Mjölnir leitar að starfsfólki í móttöku frá kl. 16:00-22:30 nokkra virka daga í viku (allavega mán., þri. og mið.) og aðra hverja helgi (annað hvort frá kl. 09:45-17:00 eða 13:00-17:00).
Lesa meira
Keppnishópurinn í Hillerød

FIMM GULL Í HILLERÖD

Keppendur úr HR/Mjölni sóttu fimm gull á boxmótið Hillerød Boxcup þar sem saman komu 412 boxarar frá 12 löndum.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði