BJJ Dætur

BJJ; Sjálfsvörn; Stelpur; Mjölnir; MMA; Glíma;

BJJ DÆtur eru glímutímar sem eru sérstaklega ætlaðir stelpum og tekur kennslan mið af því þar sem farið er í tækniæfingar sem henta stelpum vel í glímu. Þessir tímar eru einnig opnir iðkendum sem eru á grunnnámskeiðinu.

Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 í Týssal. Á þriðjudögum er nogi tími (hefðbundinn æfingafatnaður) en á fimmtudögum er gi tími (í galla). Í stundaskrá má einnig finna Open Mat tíma sem eru opnir drilltímar fyrir iðkendur sem vilja koma og glíma. Mikilvægt er að allir iðkendur fari eftir og virði reglur félagsins sem eru aðgengilegar hér á vefnum.

Við erum hér á Facebook: Mjölnir-Brazilian Jiu Jitsu

Búnaður: Sá staðalbúnaður sem iðkendur þurfa að hafa með sér í tíma og seldir eru stakir og/eða í sérstökum byrjendapökkum í Óðinsbúð er eftirfarandi:

  • Galli (gi) og belti á fimmtudögum
  • Íþróttaföt (mælt með stuttbuxum og stuttermabol) á þriðjudögum

Þjálfari: Birta Ósk, Inga Birna og fleiri

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði