Lokaður tími - RLS sr

Lokaður tími þýðir tíminn er frátekinn í stundaskránni þó ekki komi fram hver tíminn er né á hvers vegum. Hann er þannig ekki fyrir almenna iðkendur heldur getur verið hvaða tími sem er, séræfingar fyrir keppnislið, leigður tími af utanaðkomandi aðilum o.s.frv. „Lokaður tími“ þarf því EKKI að vera á vegum Mjölnis heldur getur verið á vegum þriðja aðila sem leigir tíma í húsnæðinu.

Mjölnir

Mjolnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavik
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

 

OPENING HOURS

Weekdays: 06:00 - 22:00 (Fridays 20:30)

Weekends: 10:00 - 16:00

Child care (1-5 years old) open weekdays 16:15-19:15 and Saturdays 11:00-14:00.

Subscribe to mailinglist

Division