BRYNJAR RN OG ARON DAI ME VERLAUN SWEDISH OPEN

Swedish Open fr fram um helgina Svj. Keppt var brasilsku jiu-jitsu galla og voru nokkrir keppendur fr Mjlni mtinu.

Mti fr fram Stokkhlmi laugardag og sunnudag. Keppt var mrgum mismunandi yngdar-, belta- og aldursflokkum.

Brynjar rn Ellertsson tk silfur +100,5 kg flokki brnbeltinga (30-35 ra). Brynjar vann san opinn flokk brnbeltinga snum aldursflokki eftir rjr glmur. Flottur rangur hj Brynjari en hann er keppnislii Mjlnis glmunni og er einn af virkustu keppendum flagsins.

Mjlnismaurinn Aron Dai Bjarnason er bsettur Svj en hann keppti -82,3 kg flokki svartbeltinga. Aron komst ekki pall snum flokki en ni rija sti opnum flokki svartbeltinga. Aron klrai bronsglmuna uppgjafartaki, frbr rangur hj honum.

eir Brynjlfur Ingvarsson, Sindri Gslason og Helgi lafsson kepptu einnig mtinu en komust ekki pall.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 09:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 16:00
Sunnudagar: 10:15 - 16:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu er sasta tma lkur en Gryfjan er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

Barnagsla (1-5 ra) opin virka daga fr kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagslan er loku jl og gst. ATH. Vegna Covid-19 verur barnagslan er loku sumari 2020 ea ar til anna verur tilkynnt.

Skrning pstlista

Svi