EINN SIGUR Á BOXMÓTI Í KÓPAVOGI

Hnefaleikafélag Kópavogs var með flott boxmót um helgina. Fjórir keppendur frá Mjölni/HR kepptu á mótinu.

11 Bretar frá Romford BC og Finchley BC mættu keppendum frá HFK og HR á mótinu. Niðurstaðan á mótinu var einn sigur í fjórum bardögum fyrir HR-menn.

Tyler Hurley (Romford BC) sigraði Halldór Viðar (HR) með tæknilegu rothöggi í 2. lotu.
Hilmir Örn Ólafsson (HR) sigraði Jack Clements (Romford BC) eftir klofna dómaraákvörðun.
Jakub Warzycha (HFK) sigraði Elmar Gauta (HR) eftir klofna dómaraákvörðun.
Daniel Hans Erlendsson (HFH) sigraði Alexander Puchkov (HR) eftir klofna dómaraákvörðun.

Flott boxmót á laugardaginn en okkar strákar settu allt í þetta og koma reynslunni ríkari frá bardögunum.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði