FRÁBÆR ÁRANGUR MJÖLNIS Á ÍM UNGMENNA 2017

FRÁBÆR ÁRANGUR MJÖLNIS Á ÍM UNGMENNA 2017
Íslandsmeistaramót ungmenna 2017

Íslandsmeistaramót ungmenna í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) fór fram í gær í Reykjanesbæ en þar keppti glímufólk framtíðarinnar á aldrinum 4 til 17 ára. Mótið er á vegum BJJ sambands Íslands (BJÍ) og var vel heppnað í alla staði en um 70 keppendur voru skráðir til leiks í fimmtán aldurs- og þyngdarflokkum auk opinna flokka unglinga stúlkna og drengja.

Keppendur úr Mjölni voru mjög sigursælir með alls 16 Íslandsmeistaratitla af 19 mögulegum, þar á meðal í opnum flokkum bæði stúlkna og drengja, en verðlaunahafa má sjá hér að neðan:

Stúlkur, 5 – 7 ára

  1. Aníta Líf – Mjölnir
  2. Brynja Árnadóttir – Mjölnir
  3. Natalía Lirio Matthíasdóttir – Mjölnir

Stúlkur, 8 – 9 ára

  1. Olivia Sliczner – VBC
  2. Guðbjörg – Sleipnir
  3. Vilborg Elín Hafþórsdóttir – Mjölnir

Stúlkur, 11 – 13 ára

  1. Lísbet Karitas – Mjölnir
  2. Karítas Sólþórsdóttir – VBC
  3. Áslaug Pálmadóttir – Mjölnir

Stúlkur, 14 – 15 ára

  1. Íris Anna Kjartansdóttir – Mjölnir
  2. Brynja Bjarnardóttir Anderiman – Mjölnir

Stúlkur, 17 ára

  1. Áslaug María Þórsdóttir – Mjölnir
  2. Jana Lind Ellertsdóttir- Sleipnir
  3. Sandra Rún Guðmundsdóttir- Sleipnir

Stúlkur, opinn flokkur

  1. Áslaug María Þórsdóttir – Mjölnir
  2. Íris Anna Kjartansdóttir – Mjölnir
  3. Jana Lind Ellertsdóttir – Sleipnir

Drengir, 4 – 7 ára

  1. Heiðar Berg Brynjarsson – Mjölnir
  2. Viktor Elí Jónsson – Mjölnir
  3. Patrik Óliver Benónýsson -Mjölnir

Drengir, 8 – 9 ára

  1. Vilhjálmur Logason – Mjölnir
  2. Patrekur Breki Sigurjónsson – Mjölnir
  3. Helgi Þór Guðmundsson – Sleipni

Drengir, 10 – 11 ára

  1. Sigurður Freyr – Mjölnir
  2. Emil Juan Valencia – Mjölnir
  3. Mikael Skarphéðinsson – Sleipnir

Drengir, 10 – 13 ára, opinn flokkur

  1. Logi Geirsson – Mjölnir
  2. Róbert Ingi Bjarnason – Mjölnir
  3. Sigurður Freyr – Mjölnir

Drengir, 12 – 13 ára

  1. Róbert Ingi Bjarnason – Mjölnir
  2. Birkir Valur Andrason – Mjölnir
  3. Arnar Nói Jóhannesson – Mjölnir

Drengir, 14 – 15 ára, -61 kg

  1. Mikael Sveinsson – Mjölnir
  2. Mikael Leó Aclipen – Mjölnir
  3. Gunnar Örn Guðmundsson – Sleipnir

Drengir, 14 – 15 ára, -70 kg

  1. Ingólfur Rögnvaldsson – Sleipnir
  2. Krummi Uggson – Mjölnir
  3. Jóel Reynisson – Sleipnir

Drengir, 14 – 15 ára, +70 kg

  1. Halldór Ýmir Ævarsson – Mjölnir
  2. Ísak Rúnar Jóhannson – Mjölnir
  3. Ralfs Penezis – Mjölnir

Drengir, 14 – 15 ára, opinn flokkur

  1. Mikael Sveinsson – Mjölnir
  2. Halldór Ýmir Ævarsson – Mjölnir
  3. Ingólfur Rögnvaldsson – Sleipnir

Drengir, 16 – 17 ára, -70 kg

  1. Einar Torfi Torfason – Mjölnir
  2. Andri Kerúlf – Mjölnir
  3. Jón Hákon Þórsson – Mjölnir

Drengir, 16 – 17 ára, -80 kg

  1. Valdimar Torfason – Mjölnir
  2. Óliver Sveinsson – Mjölnir
  3. Róbert Ingi Hafþórsson – Mjölnir

Drengir, 16 – 17 ára, +80 kg

  1. Halldór Matthías Ingvarsson – Sleipnir
  2. Kristófer Leví – Mjölnir
  3. Kári Ragúels Víðisson – Mjölnir

Drengir, 16 – 17 ára, opinn flokkur

  1. Valdimar Torfason – Mjölnir
  2. Halldór Matthíasson Ingvarsson – Sleipnir
  3. Róbert Ingi Hafþórsson – Mjölnir

Heildarstig félaga

  1. Mjölnir – 207
  2. Sleipnir – 30
  3. VBC – 12
  4. Fenrir – 0

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði