GRETTISMÓT MJÖLNIS ER 7. OKTÓBER

GRETTISMÓT MJÖLNIS ER 7. OKTÓBER
Grettismót 2017

Á Grettismótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Keppt er í þyngdarflokkum karla og kvenna auk opinna flokka. Að auki eru veitt verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins.

Mótið verður haldið laugardaginn 7. október kl. 11:00 í Mjölni. Keppendur mæta 10:00. Vigtað er í gi á mótsdag. Aldurstakmark keppenda er 18 ár en 16-17 ára geta keppt að fengnum leyfi þjálfara og forráðamanns.

Skráning fer fram í afgreiðslu eða á mjolnir@mjolnir.is. Skráningargjald er kr. 4.000 og fæst ekki endurgreitt. Skráningarfrestur er til kl. 20:00 fimmtudaginn 5. október.

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur kr. 500. 

Upptalning á þyngdarflokkum:
Karlar: -68 kg, -79 kg, -90 kg, -101 kg, +101 kg og Opinn flokkur karla
Konur: -64 kg, -74 kg, +74 kg og Opinn flokkur kvenna

Nánar um reglur og þyngdarflokka.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði