GUNNAR NELSON MĂTIR COWBOY OLIVEIRA ┴ UFC 231

GUNNAR NELSON MĂTIR COWBOY OLIVEIRA ┴ UFC 231
UFC 231 - Gunnar Nelson vs Alex Oliveira

Loksins koma frÚttirnar sem allir innlendir bardagaunnendur hafa veri­ a­ bÝ­a eftir. NŠsti bardagi okkar manns Gunnars Nelson hefur veri­ bˇka­ur og sta­festur ß UFC 231 bardagakv÷ldinu sem fram fer Ý Toronto Ý Kanada. AndstŠ­ingur Gunnars er Alex ôCowboyö Oliveira, ÷flugur brasilÝskur bardagama­ur sem vermir ■rettßnda sŠti­ ß styrkleikalista UFC Ý veltivigtinni. Gunnar er Ý ■vÝ fjˇrtßnda.

Gunnar hefur veri­ fjarverandi frß ■vÝ a­ hann bei­ vafasaman ˇsigur gegn argentÝnska augnpotaranum Santiago Ponzinibbio Ý j˙lÝ 2017. Ůa­ ver­a ■vÝ li­nir nŠstum 17 mßnu­ir ■egar hann stÝgur Ý b˙ri­ Ý Scotiabank Arena Ý■rˇttah÷llinni Ý Toronto 8. desember.

ô╔g er b˙inn a­ vera bardagaklßr Ý talsver­an tÝma n˙na og ■a­ eina sem hefur vanta­ er andstŠ­ingur og dagsetning. Vi­ vorum b˙nir a­ pressa fast ß UFC til a­ fß bardaga fyrir ßramˇt og Úg var Ý raun b˙inn a­ segja ■eim a­ Úg vŠri tilb˙inn a­ mŠta hverjum sem er. Ůa­ myndi ekki breyta mig neinu hvort andtŠ­ingurinn yr­i sjßlfur heimsmeistarinn e­a einhver nřgrŠ­ingur,ö segir Gunnar og bŠtir vi­;

ô╔g er ■vÝ virkilega ßnŠg­ur a­ fß Alex Oliveira. Hann er alv÷ru bardagama­ur sem er b˙inn a­ sanna a­ hann ß heima ß me­al ■eirra bestu, m.a. me­ sigri ß fyrrum UFC veltivigtarmeistara. Hann er fyrir ofan mig ß styrkleikalistanum Ý augnablikinu en Úg mun gera mitt besta til a­ svo ver­i ekki miki­ lengur.ö

Gunnar og Alex eru jafnaldrar, bß­ir ■rÝtugir og teljast reynslumiklir. Gunnar hefur barist 20 sinnum ß sÝnum atvinnuferli og Oliveira 27 sinnum. Ůa­ er hinsvegar fßtt anna­ lÝkt me­ ■essum tveimur bardagam÷nnum. Gunnar er yfirvega­ur og ˙tspek˙lera­ur ß me­an Oliveira ■ykir villtur og trylltur. Gunnar telur sig hins vegar ßgŠtlega vel undirb˙inn fyrir slÝkan andstŠ­ing;

ôŮetta er nßungi sem dßlÝtil lŠti eru Ý kringum og Ý ■eim bard÷gum, sem Úg hef sÚ­ hann Ý, hefur einkennt hann hva­ hann fer fram me­ miklu offorsi strax frß byrjun. ╔g tel mig ansi vel undir slÝkan andstŠ­ing b˙inn enda hef Úg Šft talsvert miki­ Ý gegnum tÝ­ina me­ einum vel ■ekktum sem er ■annig třpa.ö

Til stˇ­ a­ Gunnar myndi mŠta Neil Magny ß stˇru bardagakv÷ldi Ý Liverpool fyrr ß ■essu ßri en Ý undirb˙ningnum fyrir ■ann bardaga var­ Gunnar fyrir hnÚmei­slum og ■urfti Ý kj÷lfari­ a­ gangast undir a­ger­. L÷ng fjarvera frß b˙rinu og langt endurhŠfingarferli er ■ˇ ekki eitthva­ sem Gunnar telur a­ komi til me­ a­ hamla sÚr ■egar ß hˇlminn er komi­:

ôMÚr lÝ­ur mj÷g vel. HnÚ­ er or­i­ betra en nřtt og Úg er ferskur. ╔g hef lagt talsvert meiri ßherslu ß ˙thalds- og styrktarŠfingar en Úg hef gert ß­ur og Úg finn vel hva­ ■a­ er a­ gera mÚr gott. Hva­ sjßlfar bardagaŠfingarnar var­ar ■ß er allt bara eins og ■a­ ß a­ vera. ╔g er umfram allt farinn a­ hlakka til a­ mŠta Ý b˙ri­ og stimpla mig aftur inn hjß bardagaunnendum. ╔g er b˙inn a­ vera lengi frß og n˙ er kominn tÝmi til a­ halda fer­alaginu ßfram,ö segir Gunnar a­ lokum.

á


Mj÷lnirMj÷lnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
101 ReykjavÝk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNART═MAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (f÷s til 20:30)

Helgar: 10:00 - 16:00

Ăfingasalir loka samkvŠmt stundat÷flu er sÝ­asta tÝma lřkur en Gryfjan er opin mßn-fim til 22:00 (f÷s. 20:30).

BarnagŠsla (1-5 ßra) opin virka daga frß kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14. BarnagŠslan er loku­ Ý j˙lÝ og ßg˙st.

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i