GUNNAR NELSON ME NAUMT TAP KAUPMANNAHFN

Gunnar Nelson tapai fyrir Gilbert Burns eftir dmarakvrun um nlina helgi. Bardaginn var grarlega jafn og mari Burns sigur.

Gunnar mtti Brasilumanninum Gilbert Burns rija sasta bardaga kvldsins. Upphaflega tti Gunnar a mta rum Brasilumanni, Thiago Alves, en s urfti a draga sig r bardaganum. Burns er refaldur heimsmeistari jiu-jitsu og var vita a hann yri erfiari andstingur en Alves.

Gunnar fkk frbrar mttkur hllinni lkt og alltaf egar hann gengur til leiks. Bardaginn var afar jafn en Gunnar lenti gum hggum og endai ofan glfinu eftir fellutilraun fr Burns 1. lotu. Gunnar vann fyrstu lotuna en Burns tk seinni tvr loturnar me fellu sitt hvorri lotunni. Fella fr Burns egar 40 sekndur voru eftir tryggi Burns sigur a mati dmaranna.

Gunnar hefur n tapa tveimur bardgum r og er me bardagaskori 17-5.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)

Laugardagar: 09:45 - 16:00

Sunnudagar: 10:15 - 16:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu er sasta tma lkur en Gryfjan er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

Barnagsla (1-5 ra) opin virka daga fr kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagslan er loku jl og gst.

Skrning pstlista

Svi