HÁSKÓLAÆFINGAR Í HAUST

 Í haust mun Mjölnir bjóða uppá sérstakar æfingar sem henta háskólanemum einstaklega vel.

Æfingarnar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 15:00 frá og með 2. september.

Þessar æfingar verða í anda Víkingaþreks (stundum CrossFit), 45-60 mínútur á lengd með áherslu á styrk og úthald.

 

Skráðu þig í námsmannaáskrift!


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði