HELJARÞRAUT 5 HALDIN 28. MAÍ

Heljarþrautin verður haldin í 5. sinn laugardaginn 28. maí. Mótið hefst kl. 9 og stendur fram eftir degi.

Heljarþrautin er parakeppni í þrekraunum og þarf sigurparið að leysa ýmsar þrautir til að bera sigur úr býtum. Í þetta skiptið munu 60 pör geta tekið þátt:

20 kk + kk pör
20 kvk + kvk pör
20 kk + kvk pör
 
Í fyrra sigruðu þeir Halldór Karlsson og Orri Heimisson eftir harða keppni. Hér má sjá fyrri sigurvegarar leikanna:
 
2021: Halldór Karlsson og Orri Heimisson

2020: Sveinbjörn Claessen og Sunna Björk
2019: Sara Þöll og Eiríkur Búi
2018: Sólveig María og Kristján Guðmundsson

Keppt verður í fimm greinum sem öll pör munu taka þátt í.
Vinningar í ár eru að andvirði +540.000 kr. fyrir fyrsta sætið á mótinu.
 
Skráning er hafin í gegnum https://mjolnir.felog.is./ og kostar 6.000 kr. á lið. Innifalið í gjaldinu er glaðningur á Sumarfögnuði Mjölnis sem verður haldinn um kvöldið. Takið endilega fram kennitölu og nafn á félaga sem að verður með ykkur á mótinu! Keppnisgreinarnar verða birtar á næstu dögum.

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., þrið., mið., fimt., og fös.: 07:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30).

Skráning á póstlista

Svæði