KRISTJN HELGI GRAUR SVART BELTI

KRISTJN HELGI GRAUR  SVART BELTI
Gunnar Nelson & Kristjn Helgi

Kristjn Helgi Hafliason fkk fstudaginn svarta belti brasilsku jiu-jitsu. Kristjn er nst yngsti slendingurinn til a f svarta belti BJJ eftir Gunnari Nelson en Kristjn er aeins 22 ra gamall og a var einmitt Gunnar Nelson sem grai hann.

Kristjn byrjai unglingastarfinu hj okkur 14 ra gamall og hfum vi fengi a sj hann vaxa r grasi hr dnunum. Hann hefur fari r v a vera fremur smvaxinn unglingur sem fann sig ekki rum rttum yfir a vera einn af bestu glmumnnum landsins. N tekur hann sjlfur tt a mta glmuflk framtarinnar enda er hann einn af jlfurunum barna- og unglingastarfinu hj okkur.

slandsmeistaratitlarnir eru margir og a bi unglinga- og fullorinsflokkum og m.a. vann Kristjn Helgi opna flokkinn og sinn flokk Mjlnir Open rinu og var einnig slandsmeistari. N er Kristjn Helgi farinn a keppa meira erlendum vettvangi en hann hefur unni tvr ofurglmur erlendis rinu gegn svartbeltingum. fyrri Battle Grapple og seinni Samurai Grappling um sustu helgi. a verur frlegt a fylgjast me honum bi hr og erlendis nstu rum. Vi skum Kristjni Helga innilega til hamingju me rangurinn.

Alls voru 11 n belti gru jlajrnuninni fstudaginn. au Kristjn Gunnar, Magns Torfi, Katrn lafsdttir, Stefn Hafsteinson, Jeremy Aclipen og rni Ehmann fengu fjlubltt belti; Sindri Snr, Kri Jhannesson, Anik Volentics og Mikael Aclipen fengu bltt belti. Virkilega skemmtileg jrnun og srstaklega gaman a sj fegana Jeremy og Mikael f belti sama tma! Myndir af gruninni Facebooksu Mjlnis.

Hr a nean m svo sj nokkrar myndir af Kristjni Helga Mjlni gegnum rin.

Kristjn Helgi Haflia

Kristjn Helgi Haflia

Kristjn Helgi HafliaKristjn Helgi Haflia

Kristjn Helgi HafliaKristjn Helgi og Gunnar Nelson

Kristjn Helgi slandsmeistariKristjn Helgi Haflia


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 16:00
Sunnudagar: 10:15 - 16:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

Barnagsla (1-5 ra) opin virka daga fr kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagslan er loku jl og gst. ATH. Vegna Covid-19 verur barnagslan er loku sumari 2020 ea ar til anna verur tilkynnt.

Skrning pstlista

Svi