MIKAEL KOMINN UNDANRSLIT HEIMSBIKARMTINU

MIKAEL KOMINN  UNDANRSLIT  HEIMSBIKARMTINU
Mikael Aclipen

Mikael Aclipen er kominn undanrslt Heimsbikarmti hugamanna MMA, sem fer fram Prag essa dagana, eftir a hafa unni tvo andstinga nokku rugglega.

etta er fyrsta sinn sem IMMAF (aljlega MMA sambandi) heldur heimsbikarmt en hafa haldi heimsmeistaramt fr 2015 og munu halda slkt nvember. eir Mikael Le og Aron Franz Bergmann keppa mtinu fyrir slands hnd en eir eru bir Mjlni. Aron sem keppti fjaurvigt fll r leik gr eftir tap gegn Normanni en Mikael sem keppir bantamvigt sigrai 16-manna rslitum sterkan kranumann sem var Evrpumeistari Combat Samb 2019.

Mikael keppti v 8-manna rslitum dag ar sem hann mtti Marek Zachar fr Slvaku en etta var fyrsti bardagi Marek mtinu ar sem hann sat hj fyrstu umfer. Mikael tlai greinilega a taka etta snemma glfi og fr strax fellu sem hann ni. glfinu valdi hann hggin sn vel, notai mjamirnar vel til a nlla t gnir Slvakans og var mjg ruggur ofan .

2. lotu var a sama upp teningnum en Mikael ni enn fleiri hggum inn r betri stum glfinu. Mikael v binn a vinna bar loturnar og m fra rk fyrir v a 2. lota hafi veri skoru 10-8 Mikael vil, slkir voru yfirburirnir.

Slvakinn vissi v ur en 3. lota byrjai a hann yrfti a klra til a eiga von sigri. Hann byrjai v geyst og sveiflai villt von um a n rothggi en Mikael svarai smu mynt, lenti gum hggum og sprkum ur en hann skaut aftur fellu. Slvakinn greip um hfu Mikael von um a n guillotine hengingu en Mikael varist vel og var aldrei httu Slvakinn hafi haldi hengingunni um a bil mntu. Mikael klrai bardagann ofan glfinu ar sem hann lt hggin fram dynja Slvakanum.

Mikael vann v allar rjr loturnar mjg rugglega og sannfrandi sigur hfn. Hann er v kominn undanrslit og mtir morgun grarlega sterkum rkjandi Evrpumeistara, Otabek Rajabov. Rajabov gjrsigrai grskan andsting sinn dag og er talinn mun sigurstranglegri enda eins og ur segir gullverlaunahafi fr Evrpumtinu sem var nna gst. Okkar maur er hins vegar hvergi banginn og framtina fyrir sr rttinni en ess m geta a Mikael var 18 ra nna gst og er v rtt kominn aldur Junior (U21) flokkinn og v rj r eftir eim flokki. Bardaginn morgun verur beinni IMMAF.TV og verur um 9 leiti fyrramli.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., ri., mi., fimt., og fs.: 07:00 - 22:00 (fs til 20:30)
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi