MJLNIR OPEN UNGMENNA FER FRAM LAUGARDAGINN

MJLNIR OPEN UNGMENNA FER FRAM  LAUGARDAGINN
Mjlnir Open ungmenna 2019

Mjlnir Open ungmenna fer fram laugardaginn 18. ma en mti er fyrir 5 til 17 ra ungmenni. Keppt er sex aldursflokkum.

Mjlnir Open ungmenna fer fram laugardaginn 18. ma en mti er fyrir 4 til 17 ra ungmenni. Keppt er sex aldursflokkum (sj near) og fer skrning fram Smoothcomp.com. yngdarflokkar eru margir og a kann a vera a einhverjir yngdarflokkar vera sameinair ef skrning tiltekinn flokk er ltil (frri en 3 keppendur). gtu keppendur mgulega veri frir um aldurs- og/ea yngdarflokk ef a er mikill yngdarmunur.

DAGSKR
Hsi opnar: kl. 10:00
Vigtun: kl. 10:15
Reglufundur kl. 10:45
Mt hefst kl. 11:00

SKRNING
Skrning mti og nnari upplsingar um regluverk m finna Smoothcomphr: https://smoothcomp.com/en/event/2114
Skrningarfrestur er til 17. ma.

Mtsgjald: 2.000 kr

Greisla fer fram mttku Mjlnis ea mjolnir.felog.is og arf a greia ur en mti hefst.Keppendur eru svo vigtair mtsdag og breytt verur eim flokkum sem arf.

ALDURSFLOKKAR
2012-2014 5-7 ra
2010-2011 8-9 ra
2008-2009 10-11 ra
2006-2007 12-13 ra
2004-2005 14-15 ra
2002-2003 16-17 ra
2002-2005 Opinn flokkur


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi