SJ HNEFALEIKAMENN KEPPTU NOREGI

SJ HNEFALEIKAMENN KEPPTU  NOREGI
Keppnisli hnefaleikum lei til Noregs

Um síustu helgi héldu 7 boxarar til Noregs a keppa ar vi heimamenn. Mikael Hrafn, Nóel Freyr og Ásgeir ór tóku allir sýningarbardaga ar sem enginn sigurvegari er krýndur.

Mikael Hrafn keppti fyrsta sýningarbardagann og sýndi frábra takta. ar á eftir kom Nóel Freyr á móti mun hrri og yngri andstingi. Nóel sýndi mjög flotta tkni og lét yngdar- og harmuninn ekki hafa áhrif á sig og geri frábra hluti sem vöktu mikla athygli.

Ásgeir ór fór sían á móti reyndari andstingi og geri vel í fyrstu lotu en fékk sían ungt högg í annarri lotu sem geri a a verkum a dómarinn stövai viureignina. Reynsla í bankann.

Fyrsta skráa viureignin var í Junior -71 kg ar sem Óliver Örn fór gegn Marhias Andersson en Óliver boxai frábrlega og vann ennan bardaga eftir klofna dómaraákvörun eftir geggjaa frammistöu.

Hákon Gararsson mtti ví nst Sondre Lystad í Youth -75 kg og byrjai af krafti en tali var yfir andsting Hákonar eftir um 15 sekúndur í fyrstu lotu. Hákon sýndi mikla yfirburi og sigrai svo me tknilegu rothöggi um mija ara lotu.

Alanas Noreika keppti ví nst vi Alexander Vold í -75 kg flokki og arna var mjög jöfn barátta. Alanas fékk talningu á sig í fyrstu lotu en kom harur til baka og svarai vel fyrir sig. Bardaginn var jafn alveg fram á síustu sekúndu en Alanas fékk aftur talningu á sig á síustu bjöllu bardagans á sama tíma og dregi var stig af Alexander. Bardaginn féll til Alexander en hefi klárlega geta falli báum megin.

Aalbardagi kvöldsins var rosalegur, Steinar Thors vs. Adrian Hagen. Steinar er landslismaur fyrir Íslands hönd og Adrian landslismaur fyrir hönd Noregs og me um 45 bardaga. Bardaginn var allan tímann fram og aftur og aldrei víst hvor vri me yfirhöndina. Steinar nái ó talningu á Adrian í 3. lotu og lismenn HR á stanum voru alveg á ví a Steinar myndi fá sigurinn. Viureignin mjög jöfn og hefi geta fari hvorn veginn sem er en Adrian fékk sigur a lokum. Allar viureignir á mótinu sýndu klárlega a HR á heima gegn essum sterku andstingum erlendis og stefnan sett á miklar btingar áfram og fleiri mót á erlendri grundu.

Keppni  hnefaleikum  Noregi

Keppni  hnefaleikum  Noregi


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi