TMABUNDNAR BREYTINGAR VEGNA COVID-19

TMABUNDNAR BREYTINGAR VEGNA COVID-19
COVID-19

Tmabundnar breytingar vera opnunartma og starfsemi Mjlnis fr og me hdegi morgun, fstudagsins 31. jl, samrmi vi tilmli stjrnvalda um hertar agerir vegna Covid-19.

essar breytingar felast v a LOKA verur Mjlni yfir verslunarmannahelgina, .e. fr hdegi fstudag og framyfir mnudaginn. egar opnar nstu viku verur tveggja metra reglan gildi sem ir fjldatakmarkanir tma og a fingar vera settar upp samrmi vi etta. Allt BJJ hj eim sem eru fddir 2004 ea fyrr fellur sennilega niur tmabundi ea ar til anna verur tilkynnt. etta ir BJJ og Nogi 201, 301 og CT og sennilega MMA, nema srstakar tknifingar. Vi erum a skoa essi ml og ba eftir a n sambandi vi Almannavarnir en essar nju hertu agerir stjrnvalda voru kynntar n fyrir tpri klukkustund.

Vi bijum ikendur Mjlni a fylgjast vel me tilkynningum okkar, bi hr vefnum og Mjlnir - ikendur Facebook.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi