VALENTIN FELS ME BRONS ADCC TRIALS

VALENTIN FELS ME BRONS  ADCC TRIALS
ADCC Trials

Fjrir keppendur fr Mjlni kepptu ADCC European Trials um helgina. Mti fr fram Pllandi en enginn af fjrmenningunum ni a tryggja sr tttkurtt stra ADCC mti haust.

ADCC er sterkasta glmumt heims en mti er haldi anna hvert r. Mrgum af bestu glmumnnum heims er boi a keppa mtinu og f sigurvegarar sasta mts sjlfkrafa tttkurtt. a er einnig hgt a vinna sr inn tttkurtt me sigri rtkumtum lkt og fr fram dag. ADCC er me tv rtkumt Bandarkjunum, tv Evrpu, eitt Suur-Amerku og eitt Asu fyrir hvert ADCC mt.

Ingibjrg Birna rslsdttir, Valentin Fels, Halldr Logi Valsson og Kristjn Helgi Hafliason kepptu ll mtinu dag. Ingibjrg keppti -60 kg flokki en hn tapai fyrstu glmunni sinni eftir dmarakvrun eftir framlengingu jafnri glmu.

Halldr Logi Valsson keppti -88 kg flokki en hann tapai sinni fyrstu glmu me tveimur stigum eftir framlengingu. Kristjn Helgi Hafliason var einnig -88 kg flokki og tapai 2-0 gegn andstingi sem ni 4. sti sasta ADCC rtkumti.

Valentin Fels tti frbran dag -77 kg flokki. Valentin vann sna fyrstu glmu heelhook og nstu eftir kneebar. Eftir sigur eftir dmarakvrun 8-manna rslitum var hann kominn undanrslit ar sem hann urfti a stta sig vi tap. Valentin vann san bronsglmuna sem er frbr rangur svo sterku mti. rtt fyrir essa gu frammistu var a ekki ng til a tryggja sig inn stra ADCC mti haust.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi