VALENTIN FELS MEđ BRONS ┴ ADCC TRIALS

VALENTIN FELS MEđ BRONS ┴ ADCC TRIALS
ADCC Trials

Fjˇrir keppendur frß Mj÷lni kepptu ß ADCC European Trials um helgina. Mˇti­ fˇr fram Ý Pˇllandi en enginn af fjˇrmenningunum nß­i a­ tryggja sÚr ■ßttt÷kurÚtt ß stˇra ADCC mˇti­ Ý haust.

ADCC er sterkasta glÝmumˇt heims en mˇti­ er haldi­ anna­ hvert ßr. M÷rgum af bestu glÝmum÷nnum heims er bo­i­ a­ keppa ß mˇtinu og ■ß fß sigurvegarar sÝ­asta mˇts sjßlfkrafa ■ßttt÷kurÚtt. Ůa­ er einnig hŠgt a­ vinna sÚr inn ■ßttt÷kurÚtt me­ sigri ß ˙rt÷kumˇtum lÝkt og fˇr fram Ý dag. ADCC er me­ tv÷ ˙rt÷kumˇt Ý BandarÝkjunum, tv÷ Ý Evrˇpu, eitt Ý Su­ur-AmerÝku og eitt Ý AsÝu fyrir hvert ADCC mˇt.

Ingibj÷rg Birna ┴rsŠlsdˇttir, Valentin Fels, Halldˇr Logi Valsson og Kristjßn Helgi Hafli­ason kepptu ÷ll ß mˇtinu Ý dag. Ingibj÷rg keppti Ý -60 kg flokki en h˙n tapa­i fyrstu glÝmunni sinni eftir dˇmaraßkv÷r­un eftir framlengingu Ý jafnri glÝmu.

Halldˇr Logi Valsson keppti Ý -88 kg flokki en hann tapa­i sinni fyrstu glÝmu me­ tveimur stigum eftir framlengingu. Kristjßn Helgi Hafli­ason var einnig Ý -88 kg flokki og tapa­i 2-0 gegn andstŠ­ingi sem nß­i 4. sŠti ß sÝ­asta ADCC ˙rt÷kumˇti.

Valentin Fels ßtti frßbŠran dag Ý -77 kg flokki. Valentin vann sÝna fyrstu glÝmu ß äheelhookô og ■ß nŠstu eftir äkneebarô. Eftir sigur eftir dˇmaraßkv÷r­un Ý 8-manna ˙rslitum var hann kominn Ý undan˙rslit ■ar sem hann ■urfti a­ sŠtta sig vi­ tap. Valentin vann sÝ­an bronsglÝmuna sem er frßbŠr ßrangur ß svo sterku mˇti. Ůrßtt fyrir ■essa gˇ­u frammist÷­u var ■a­ ekki nˇg til a­ tryggja sig inn ß stˇra ADCC mˇti­ Ý haust.


Mj÷lnirMj÷lnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
101 ReykjavÝk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNART═MAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (f÷s til 20:30)

Helgar: 10:00 - 16:00

Ăfingasalir loka samkvŠmt stundat÷flu er sÝ­asta tÝma lřkur en Gryfjan er opin mßn-fim til 22:00 (f÷s. 20:30).

BarnagŠsla (1-5 ßra) opin virka daga frß kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14. BarnagŠslan er loku­ Ý j˙lÝ og ßg˙st.

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i