VEL LUKKA ICEBOX

Icebox III fr fram sasta laugardag og er htt a segja a etta hafi veri eitt glsilegasta boxmt sem haldi hefur veri hr landi.

Mti fr fram Kaplakrika og voru um 1.300 horfendur salnum egar mest lt.Sterkt li norskra hnefaleikakappa mtti til landsins en mtinu voru 16 bardagar heildina og ar af 13 milli slenskra og noskra keppenda.Einvgi janna endai 8-5 slandi vil og mtti sj marga frbra bardaga kvldinu. a var llu til tjalda mtinu ar sem tnlistarmenn gengu inn me keppendum lei hringinn og bein tsending St 2 Sport fr sj sustu bardgum kvldsins. Icebox er komi til a vera og Dav Rnar strt hrs skili fyrir a setja upp ennan risa vibur.

Fyrri hluti kvldsins var samansettur af 9 viureignum sem gengu mjg vel og flestum eirra mtti litlu muna hvor fri me sigur af hlmi.

sari hluta kvldsins hfst bein tsending af 7 bardgum ar sem Kristn Sif og Dri DNA lstu beinni St 2 Sport ar sem slenskir og norskir keppendur mttust. Keppnin ll fr mjg vel fram og mtti greinilega sj mikla ngju meal horfenda sem ltu vel sr heyra mean llum bardgunum st. kvldinu komu fram nokkrir af vinslustu rppurum landsins til a fara me slenskum boxurum inn hring og var greinilegt a horfendur hfu mjg gaman af en arna voru ferinni rapparinn Birgir Hkon, ISSI, Daniil og Herra Hnetusmjr en einnig gekk enginn annar en Bubbi Morthens me einum af slensku keppendunum inn.

U19 YC-71kg Bjrgvin Snr Magnsson-Mjlnir/HR vs Viktor Zoega-Bogatyr

Bjrgvin Snr vann eftir flotta viureign einrma sigur 3-0. Mjg spennandi viureign til a hefja mti.

SC-80kg Anton Smri-Mjlnir/HR vs Janis Butkevics-Bogatyr

Janis vann eftir rjr harar lotur og sndi yfirburi sem betri boxarinn etta kvld og vann einrma dmararskuri 3-0.

SC-80kg Mantas Kirsis-Bogatyr vs Tony Vu-Drammen BK

Mantas vann klofinni dmarakvrun 2-1 eftir jafna viureign ar sem bir boxarar geru vel en Mantas geri betur og fyrsti sigur slands hfn og g byrjun einvgi janna.

U19 YC-71kg Teitur r lafsson-Mjlnir/HR vs Ilias Mohamed Laksiri-Romerike BK

Teitur byrjai vel og ni a halda sama dampi allan baradagann, sndi flotta takta og sigrai einrma dmararskuri.

SC-75kg Hlynur Torfi Rnarsson-Mjlnir/HR vs Nicolaj Ljuan Foss-Romerike BK

Nicolaj Ljuan vann einrma dmaraskuri 3-0 og sndi tknilega yfirburi en Nicolaj var sar valinn Icebox Champion ea hnefaleikamaur kvldsins. Greinilega bjrt framt hj essum unga manni sem hefur ekki keppt oft til essa.

SC-75kg Danel Hans Erlendsson-HFH vs Tomas Griauslis-Bogatyr

Tomas var me flotta takta og sndi mikla snerpu bi hggum og ftahreyfingum og vann a lokum einrma dmararskuri 3-0 eftir mikla hrku essari viureign.

U17 JC-63,5kg Gabriel Warn-Mjlnir/HR vs Patrik Steinsvik-Jessheim BK

Gabriel Warn sigrai einrma dmararskuri 3-0 eftir mjg skemtilega viureign ar sem harmunurinn keppendum var mikill ar sem Patrik var mun hrri en Gabriel lt a ekki stva sig.

U17 JB-67kg sak Gunason HFK/VBC vs Malik Vitaev-Jessheim BK

Landslismaurinn sak Gunason sndi snilldar takta essum bardaga en bardaginn var stvaur annarri lotu ar sem Malik gat ekki haldi fram. Flottur sigur hj saki sem hefur snt frbra takta rinu hnefaleikum.

SB-80kg Raivis Katens-Bogatyr vs Ibrahim Said Mukthar-Drammen BK

Raivis sndi virkilega flotta takta og mikla hrku og sigrai eftir flotta frammistu en stva urfti viureignina eftir skur egar hfu eirra skullu saman annarri lotu.

U17 WJB-54kg Erika Ntt Einarsdttir -Mjlnir/HR vs Laven Soufi-Stovner BK

Landsliskonan Erika Ntt kom inn me ltum me rapparann Birgi Hkon undan sr me lagi Haltu kjafti og fkk heldur betur salinn me sr og auvelt a segja a allt hafi ori vitlaust egar a hn gekk inn hringinn. Erika sndi frbra takta og sigrai eftir einrma dmararskur vi miki lof horfenda. vlki bardaginn til a opna beina tsendingu.

U19 YC-63,5kg Hafr Magnsson-HFH vs Bolan Laporlaw-SP09 BK

Landslismaurinn Hafr labbai inn me engann annan en Bubba Morthens sr vi hli undir laginu Fjllin hafa vaka og uppskar mikil fagnaarlti. Viureignin var mjg jfn allan tmann og aldrei hgt a segja fyrir vst hvor myndi fara me sigur af hlmi. A lokum var a Bolan sem fkk sigurinn dmarakvrun en essi viureign var san valin ungmenna viureign mtsins.

U19 YB-67kg Mikael Hrafn Helgason-Mjlnir/HR vs Alkazur Magadanhov-Moss BK

Landslismaurinn gekk inn salinn me rapparann ISSA undan sr me tgefi lag og horfendur salnum tk vel og klppuu allan tmann mean eir gengu inn. Viureignin var mjg jfn og enn nnur viureignin sem var mgulegt a segja hver fri heim me sigurinn. A lokum var a Alkazur sem fkk sigurinn eftir dmarakvrun.

SA-80kg Aleksandr Baranovs-Bogatyr vs Brooklyn Andersen-SP09 BK

Hr voru miklir reynslukappar a keppa en bir eru me um 25 bardaga bakinu og stst bardaginn heldur betur vntingar en keppendur skiptust hggum allan bardagann vi miki lof horfenda. a var Brooklyn sem fkk sigurinn endanum einrma dmarakvrun.

SB-67kg Hilmir rn lafsson-Mjlnir/HR vs Magnus Nygrd-Stovner BK

Salurinn gjrsamlega trylltist egar Hilmir gekk inn og augljst a s slenski var me stran hp horfenda me sr. Viureignin var mjg tknileg strax fr byrjun en Hilmir sndi tknilega yfirburi og sigrai eftir einrma kvrun dmara. Viureignin var san valin besti bardagi kvldsins.

SA-67kg Emin Kadri Eminsson-HFK/VBC vs Nicolaj Mller-Skien BK

Emin Kadri gekk inn me rapparann Daniil undan sr sem tk lagi Ef eir vilja beef og salurinn tk vel og sng me og greinilega margir spenntir fyrir essari viureign. Bardaginn var mjg tknilegur og jafn, bir keppendur ttu flotta kafla en riju lotu opnaist mikill skurur hj Nicolaj sem var til ess a viureignin var stvu og dmd a v og a lokum var Emin dmdur einrma sigur.

SB+92kg Magns Kolbjrn Eirksson-HFK/VBC vs Brage Lange-rnulf IF

a var enginn annar en Herra Hnetusmjr sem gekk inn me skuvini snum Magnsi Kolbirni ea Kolla eins og hann er gjarnan kallaur me lagi Upp til hpa og salurinn gjrsamlega trylltist. essi sasti bardagi kvldsins var yfirungavigt og v miki um str hgg. Hinn norski Brage ni gu hggi fyrstu lotu annig a telja urfti yfir eim slenska Kolla. Kolli stti san sig veri egar lei bardagann en rmlega 30cm harmunur var boxurunum. Brage landai sigrinum a loknum eftir flotta takta eftir einrma dmararskur.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar, mivikudagar og fstudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 (fs. 20:30).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi