VI OPNUM AFTUR - SKILABO FR FORMANNI MJLNIS

VI OPNUM AFTUR - SKILABO FR FORMANNI MJLNIS
MJLNIR OPNAR AFTUR

Kru vinir og ikendur Mjlni

Sustu vikur hafa svo sannarlega veri lkar nokkrum rum en n stefnir a vi sjum til slar gegnum Covid mistri. Vi hj Mjlni hfum veri gu sambandi vi Almannavarnir, embtti landlknis og ara er a essum mlum koma. N er okkur tj a vi getum hafi starfsemi nstkomandi mnudag, 25. ma, samkvmt stundatflu en me nokkrum takmrkunum . Fjldi tmum verur t.d. takmarkaur og verur forskrning fjlmennustu tmana en a fyrirkomulag verur kynnt nstu dgum. Vi hfum lti reikna t hversu margir ikendur geta veri hverjum sal og bningsklefum til a hgt s a halda valkvu tveggja metra bili og munum mia fjlda t fr v allavega til 15. jn. Hva verur kemur ljs en a fer a sjlfsgu eftir fyrirmlum yfirvalda. Vi munum t.d. ekki opna gufu og pottasvi fyrr en fyrsta lagi eftir 15. jn og barnagslan verur v miur loku sumar. leibeiningum stjrnavalda kemur fram a 2ja metra reglan um nándarmörk s valkv, en ikendur eru benir um a vira regluna eins og best má vera. a gera sr allir auvita grein fyrir v a essari reglu er ekki hgt a fylgja bardagarttum og eir sem vilja fylgja henni geta ekki teki tt fingum nema me horfi sem eim er a sjlfsgu velkomi. rum greinum, t.d. Vkingareki, Yoga, Freyjuafli, Goaafli, Gryfjunni, mttku, bningsklefum, sturtu og almennum rmum bijum vi ikendur okkar a vira valkvu 2ja metra regluna eins og frekast er unnt og taka fullt tillit til eirra sem vilja halda eirri fjarlg.

eru einnig skrar reglur um a hvorki ikendur n starfsmenn mega koma inn í Mjlni ef eir:

a. Eru í sóttkví.

b. Eru í einangrun (einnig mean bei er niurstöu sýnatöku).

c. Hafa veri í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru linir 14 dagar frá útskrift.

d. Eru me einhver einkenni flensu ea annarra veikinda (kvef, hósta, hita, höfuverk, beinverki, reytu, kviverki, niurgang o.fl.).

msar valkva jnustu arf a taka r umfer, allavega fyrst um sinn, eins og hrurrkur, kaffiveitingar, suman lnsbna, o.fl. Vi hvetjum lka sem geta a sleppa v a fara sturtu Mjlni fyrstu vikurnar a minnsta og opi verur gegnum Drukkstofuna, fyrir sem vilja fara ar gegn og beint upp Hel (Vkingareksalinn), lkt og var rtt fyrir lokun.

En vi tkum essu llu me jafnaargei v jkvu frttirnar eru auvita r a vi getum byrja a fa allar rttagreinarnar okkar Mjlni n!

Vi viljum einnig akka ikendum okkar sem lang flestir hafa haldi trygg vi Mjlni essum erfiu tmum. Vi gerum okkur fulla grein fyrir v a standi er va erfitt og trygg ykkar gerir okkur kleift a halda fram starfsemi og eins og fram hefur komi mun Mjlnir bta eim tma sem loka var aftan vi skrift eirra sem hldu henni virkri.

Og ess m geta a vi hfum ekki seti auum hndun lokuninni v bi er a laga glf Grettisal (glmusalnum), rssal (stand up salnum) og Hel (Vkingarekssalnum). Auk ess eru komar njar dnur fyrir Vkingareki og vi erum a ba eftir njum dnum fyrir glmuna. hfum vi einnig endurnja eitthva af tkjunum Gryfjunni og var.

Me rum orum Mjlnir opnar samkvmt stundatflu nstkomandi mnudag 25. ma. Rosalega hlkkum vi til a sj ykkur!!!

Me krri kveju,

Gunnar Nelson
formaur Mjlnis


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 16:00
Sunnudagar: 10:15 - 16:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

Barnagsla (1-5 ra) opin virka daga fr kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagslan er loku jl og gst. ATH. Vegna Covid-19 verur barnagslan er loku sumari 2020 ea ar til anna verur tilkynnt.

Skrning pstlista

Svi