Flýtilyklar
VÍKINGALEIKARNIR 2024 LAUGARDAGINN 19. OKTÓBER
14. október, 2024
Hinir árlegu Víkingaleikar Mjölnis fara fram laugardaginn 19. október. Á leikunum keppa iðkendur Mjölnis í hinum ýmsu þrekþrautum og tilvalið tækifæri til að fara út fyrir þægindarammann í góðra vina hópi.
Veglegir vinningar í boði en sigurvegarar leikanna fá fría eins árs áskrift í Mjölni!
Haustfögnuður Mjölnis fer fram um kvöldið!
Leikarnir hefjast kl. 10 og verð er kr. 3990. Takmarkað pláss er í boði svo ekki hika við að skrá sig