Fréttir

MJÖLNIR LOGO

AÐGERÐIR MJÖLNIS VEGNA HERTRA AÐGERÐA STJÓRNVALDA

Aðgerðir íþróttafélagsins Mjölnis vegna hertra aðgerða stjórnvalda:
Lesa meira
Mjölnir

REGLUR MJÖLNIS UM SÓTTVARNIR VEGNA COVID-19

Nýjar reglur varðandi takmörkun á samkomum tóku gildi sl. föstudag, 14. ágúst, og gilda til miðnættis fimmtudaginn 27. ágúst. Líkt og áður miðast takmörkun á fjölda einstaklinga sem koma saman í einu rými við 100 fullorðna.
Lesa meira
2JA METRA REGLAN

RÁÐSTAFANIR VEGNA HERTARI AÐGERÐA STJÓRNVALDA

Annus horribilis heldur því miður áfram eins og hefur sennilega ekki farið framhjá neinum. Hertar aðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19 þýða nokkrar breytingar á stundatöflu og starfsemi Mjölnis allavega til og með fimmdagsins 13. ágúst.
Lesa meira
COVID-19

TÍMABUNDNAR BREYTINGAR VEGNA COVID-19

Tímabundnar breytingar verða á opnunartíma og starfsemi Mjölnis frá og með hádegi föstudagsins 31. júlí í samræmi við tilmæli stjórnvalda um hertar aðgerðir vegna Covid-19.
Lesa meira
SUNNA BJÖRK OG SVEINBJÖRN MEÐ SIGUR Á HELJARÞRAUTINNI

SUNNA BJÖRK OG SVEINBJÖRN MEÐ SIGUR Á HELJARÞRAUTINNI

Heljarþrautin fór fram í þriðja sinn um síðustu helgi. Heljarþrautin er parakeppni í Víkingaþrekinu og voru 17 öflug pör skráð til leiks.
Lesa meira
Verslunarmannahelgin

VERSLÓ 2020 - OPNUNARTÍMI

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma í Mjölni um Verslunarmannahelgina 2020
Lesa meira
BJJ Globetrotters Iceland 2020

BJJ GLOBETROTTERS HÉR Í NÆSTU VIKU

Við vekjum athygli á því að í næstu viku, 13.-18. júlí, verða hér erlendir gestir frá BJJ Globetrotters sem komið hafa árlega á þessum tíma undanfarin ár.
Lesa meira
HELJARÞRAUT 3 Á LAUGARDAGINN

HELJARÞRAUT 3 Á LAUGARDAGINN

Heljarþraut verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 11. júlí. Um er að ræða parakeppni (kk+kk, kvk+kvk eða kk+kvk) í Víkingaþrekinu og geta allir meðlimir Mjölnis tekið þátt.
Lesa meira
Öryggismyndavélar

MJÖLNIR VAKTAÐUR

Við viljum benda iðkendum og gestum á að öryggismyndavélar hafa verið settar upp í Mjölni. Þær eru nú í öllum æfingasölum, á gangi, í móttöku og úti á bílastæði.
Lesa meira
Eiður Sigurðsson

EIÐUR KOMINN AFTUR Í MJÖLNI

Eiður Sigurðsson hefur snúið aftur til Mjölnis bæði sem þjálfari og keppnismaður í BJJ.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði