Fréttir

Rauð veðurviðvörun

MJÖLNIR LOKAÐUR FYRIR HÁDEGI Á MORGUN

Í samræmi við tilmæli almannavarna og lögreglu verður lokað í Mjölni á morgun, föstudaginn 14. febrúar, fyrir hádegi eða til kl. 12. Jafnframt fellur allt barna- og unglingastarf niður á morgun.
Lesa meira
GLÆSILEGUR ÁRANGUR Á GOLDEN GIRLS Í NOREGI

GLÆSILEGUR ÁRANGUR Á GOLDEN GIRLS Í NOREGI

Lesa meira
Lægð yfir Íslandi

FORELDRAR SÆKI BÖRN SÍN EFTIR TÍMA

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag.
Lesa meira
Gunnar Nelson & Kristján Helgi

KRISTJÁN HELGI GRÁÐAÐUR Í SVART BELTI

Kristján Helgi Hafliðason fékk á föstudaginn svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Kristján er næst yngsti Íslendingurinn til að fá svarta beltið í BJJ á eftir Gunnari Nelson en Kristján er aðeins 22 ára gamall og það var einmitt Gunnar Nelson sem gráðaði hann. Alls voru 11 ný belti gráðuð og þar af feðgar.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI-JÓL

OPNUNARTÍMI MJÖLNIS YFIR JÓL OG ÁRAMÓT 2019

Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót. Að venju lýkur barnastarfi fyrir jól. Breyttir opnunar- og æfingatímar eru á eftirfarandi dögum og þessa daga eru aðeins þær æfingar sem koma fram hér.
Lesa meira
Jólablót Mjölnis

JÓLABLÓT MJÖLNIS 2019

Jólablót Mjölnis verður haldið laugardaginn 21.desember nk. frá kl. 20:-02.
Lesa meira
Jólaball Mjölnis

JÓLABALL MJÖLNIS 15. DESEMBER

Á sunnudaginn verður jólaball fyrir krakkana í Mjölni frá kl. 14-17.
Lesa meira
Ofsaveður

MJÖLNIR LOKAR KL. 14 VEGNA VEÐURS

Í samræmi við tilmæli Reykjavíkurborgar og lögreglu lokar Mjölnir kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10 desember, til kl. 9 í fyrramálið vegna væntanlegs ofsaveðurs.
Lesa meira
Barna- og unglingastarf fellur niður vegna veðurs

BARNA- OG UNGLINGASTARF FELLUR NIÐUR VEGNA VEÐURS

Í samræmi við tilmæli Reykjavíkurborgar fellur allt barna- og unglingastarf Mjölnis niður á morgun, þriðjudaginn 10. desember, vegna væntanlegs ofsaveðurs.
Lesa meira
Haraldur Dean Nelson og Birgir Sverrisson

MJÖLNIR SEMUR VIÐ LYFJAEFTIRLIT ÍSLANDS FYRST FÉLAGA

Íþróttafélagið Mjölnir hefur samið við Lyfjaeftirlit Íslands um fræðslu og forvarnir í líkamsræktarstöð félagsins í Öskjuhlíð. Mjölnir er fyrsta félagið og stöðin sem gerir slíkan samning við Lyfjaeftirlitið.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði