Fréttir

Haraldur Dean Nelson og Birgir Sverrisson

MJÖLNIR SEMUR VIÐ LYFJAEFTIRLIT ÍSLANDS FYRST FÉLAGA

Íþróttafélagið Mjölnir hefur samið við Lyfjaeftirlit Íslands um fræðslu og forvarnir í líkamsræktarstöð félagsins í Öskjuhlíð. Mjölnir er fyrsta félagið og stöðin sem gerir slíkan samning við Lyfjaeftirlitið.
Lesa meira
BRYNJAR ÖRN OG ARON DAÐI MEÐ VERÐLAUN Á SWEDISH OPEN

BRYNJAR ÖRN OG ARON DAÐI MEÐ VERÐLAUN Á SWEDISH OPEN

Swedish Open fór fram um helgina í Svíþjóð. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla og tóku íslenskir keppendur fern verðlaun á mótinu.
Lesa meira
GRETTISMÓTIÐ2019

ÖLL GULLVERÐLAUN TIL MJÖLNIS Á GRETTISMÓTINU 2019

Grettismótið fór fram í sjöunda sinn um helgina. Mjölnir vann alla flokka mótsins og stóð okkar fólk sig frábærlega.
Lesa meira
Alexander

HR/MJÖLNIR MEÐ FIMM SIGRA Á ICELAND OPEN

Iceland Open fór fram í dag í Laugardalshöll og hélt HR/Mjölnir boxmót á hátíðinni. Fimm bardagar fóru fram og vann okkar fólk alla fimm bardagana.
Lesa meira
HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP

HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP

Hnefaleikafélag Reykjavíkur var með 10 keppendur á Legacy Cup í Noregi um helgina. Hópurinn tók fjögur gull og var valinn besti klúbburinn á mótinu.
Lesa meira
Margrét og Halldór

MJÖLNIR VANN 37 AF 58 FLOKKUM Á ÍSLANDSMEISTARAMÓTINU Í BJJ

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram á laugardaginn í Laugardalshöll. Mjölnir var með stóran fjölda keppenda en yfir 200 keppendur voru skráðir á mótið frá sex félögum.
Lesa meira
Víkingaleikar2019

JEREMY OG INGIBJÖRG UNNU VÍKINGALEIKANA 2019

Víkingaleikarnir fóru fram í áttunda sinn síðasta laugardag. Líkt og undanfarin ár var full skráning á leikana þar sem 20 karlar og 20 konur voru skráð til leiks.
Lesa meira
Daniel Alot.

DANIEL ALOT MEÐ TVO SIGRA Á SAMANLAGT 45 SEKÚNDUM

Daniel Alot keppti á ALMMA 173 áhugamannamótinu í Póllandi um síðustu helgi þar sem hann vann báða bardagana sína í 1. lotu.
Lesa meira
Kristján Helgi

KRISTJÁN HELGI MEÐ GLÆSILEGA FRAMMISTÖÐU Á BATTLE GRAPPLE

Kristján Helgi Hafliðason keppti á Battle Grapple glímukvöldinu fyrr í dag. Kristján kláraði Nick Forrer með armlás þegar glíman var um það bil hálfnuð.
Lesa meira
GUNNAR NELSON MEÐ NAUMT TAP Í KAUPMANNAHÖFN

GUNNAR NELSON MEÐ NAUMT TAP Í KAUPMANNAHÖFN

Gunnar Nelson tapaði fyrir Gilbert Burns eftir dómaraákvörðun um nýliðna helgi. Bardaginn var gríðarlega jafn og marði Burns sigur.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði