Fréttir

Grettismótið

GRETTISMÓT MJÖLNIS 2023

Grettismót Mjölnis fara fram helgina 25. og 26. nóvember í Mjölni. Fyrri daginn fer fram mót fullorðinna og seinni daginn er mót ungmenna 5-17 ára. Á Grettismótum Mjölnis er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og í galla (Gi).
Lesa meira
MJÖLNIR BÝÐUR GRINDVÍKINGUM AÐ ÆFA ENDURGJALDSLAUST

MJÖLNIR BÝÐUR GRINDVÍKINGUM AÐ ÆFA ENDURGJALDSLAUST

Mjölnir býður öllum Grindvíkingum, sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín, að mæta endurgjaldslaust á æfingar í Mjölni meðan neyðarástand stendur yfir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum á þessum óvissutímum.
Lesa meira
Kvennaverkfall 24. október 2023

LOKAÐ TIL KL. 16 Á ÞRIÐJUDAG VEGNA KVENNAVERKFALLS

Næstkomandi þriðjudag 24. október verður lokað í Mjölni til kl. 16:00 vegna Kvennaverkfalls.
Lesa meira
Beka Danelia

MARGFALDUR GEORGÍSKUR MEISTARI NÝR YFIRÞJÁLFARI Í BOXI

Beka Danelia er nýr yfirþjálfari hnefaleika í Mjölni!
Lesa meira
VATNSLAUST

TILKYNNING VEITNA - KALDAVATNSLAUST 27/9 OG HEITAVATNSLAUST 3/10

Samkvæmt tilkynningum frá Veitum verður kaldavatnslaust í Mjölni og nágrenni miðvikudaginn 27. september frá klukkan 10-16 og heitavatnslaust þriðjudaginn 3. október frá klukkan 08-16.
Lesa meira
Bensi er kominn heim í Mjölni

BENSI ER KOMINN HEIM!

Benedikt Karlsson (Bensi) er tekinn við sem íþróttastjóri Mjölnis. Hann tekur við af Böðvari Tandra og Gyðu Erlingsdóttur sem hafa sinnt stöðu íþróttastjóra Mjölnis undanfarin ár. Auk þess að vera íþróttastjóri mun Bensi þjálfa og prógramma Víkingaþreks- og Crossfit tímana í Mjölni 💪
Lesa meira
CRAIG JONES OG LACHAN GILES MEÐ ÆFINGABÚÐIR Í MJÖLNI

CRAIG JONES OG LACHAN GILES MEÐ ÆFINGABÚÐIR Í MJÖLNI

Craig Jones og Lachan Giles eru um þessar mundir með BJJ æfingabúðir í Mjölni. Ástralarnir eru hér með viku æfingabúðir sem hófust í dag, mánudag, og klárast á föstudaginn.
Lesa meira
VERSLUNARMANNAHELGIN 2023 - OPNUNARTÍMI

VERSLUNARMANNAHELGIN 2023 - OPNUNARTÍMI

Opnunartími Mjölnis yfir Verslunarmannahelgina 2023 verður með eftirfarandi hætti.
Lesa meira
Ryan Hall seminar í Mjölni

UFC BARDAGAMAÐURINN RYAN HALL MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI

Hinn magnaði UFC bardagamaður Ryan Hall verður með námskeið í Mjölni föstudaginn 21. júlí.
Lesa meira
HELJARÞRAUT 6 ÚRSLIT

HELJARÞRAUT 6 ÚRSLIT

Heljarþraut 6 fór fram um helgina og tókst vel til. Mótið er annað af tveimur þrekmótum Mjölnis og hefur verið haldið árlega frá 2018.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði