Fréttir

GRETTISMÓTIÐ2019

ÖLL GULLVERÐLAUN TIL MJÖLNIS Á GRETTISMÓTINU 2019

Grettismótið fór fram í sjöunda sinn um helgina. Mjölnir vann alla flokka mótsins og stóð okkar fólk sig frábærlega.
Lesa meira
Alexander

HR/MJÖLNIR MEÐ FIMM SIGRA Á ICELAND OPEN

Iceland Open fór fram í dag í Laugardalshöll og hélt HR/Mjölnir boxmót á hátíðinni. Fimm bardagar fóru fram og vann okkar fólk alla fimm bardagana.
Lesa meira
HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP

HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP

Hnefaleikafélag Reykjavíkur var með 10 keppendur á Legacy Cup í Noregi um helgina. Hópurinn tók fjögur gull og var valinn besti klúbburinn á mótinu.
Lesa meira
Margrét og Halldór

MJÖLNIR VANN 37 AF 58 FLOKKUM Á ÍSLANDSMEISTARAMÓTINU Í BJJ

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram á laugardaginn í Laugardalshöll. Mjölnir var með stóran fjölda keppenda en yfir 200 keppendur voru skráðir á mótið frá sex félögum.
Lesa meira
Víkingaleikar2019

JEREMY OG INGIBJÖRG UNNU VÍKINGALEIKANA 2019

Víkingaleikarnir fóru fram í áttunda sinn síðasta laugardag. Líkt og undanfarin ár var full skráning á leikana þar sem 20 karlar og 20 konur voru skráð til leiks.
Lesa meira
Daniel Alot.

DANIEL ALOT MEÐ TVO SIGRA Á SAMANLAGT 45 SEKÚNDUM

Daniel Alot keppti á ALMMA 173 áhugamannamótinu í Póllandi um síðustu helgi þar sem hann vann báða bardagana sína í 1. lotu.
Lesa meira
Kristján Helgi

KRISTJÁN HELGI MEÐ GLÆSILEGA FRAMMISTÖÐU Á BATTLE GRAPPLE

Kristján Helgi Hafliðason keppti á Battle Grapple glímukvöldinu fyrr í dag. Kristján kláraði Nick Forrer með armlás þegar glíman var um það bil hálfnuð.
Lesa meira
GUNNAR NELSON MEÐ NAUMT TAP Í KAUPMANNAHÖFN

GUNNAR NELSON MEÐ NAUMT TAP Í KAUPMANNAHÖFN

Gunnar Nelson tapaði fyrir Gilbert Burns eftir dómaraákvörðun um nýliðna helgi. Bardaginn var gríðarlega jafn og marði Burns sigur.
Lesa meira
TAP HJÁ KÁRA Í LONDON

TAP HJÁ KÁRA Í LONDON

Kári Jóhannesson (1-1 fyrir bardagann) barðist á Ambition Fight Series fyrr í kvöld. Kári mætti Jonas Grace (3-2 fyrir bardagann) í veltivigt.
Lesa meira
3 DIPLOMASKÍRTEINI Í HNEFALEIKUM

3 DIPLOMASKÍRTEINI Í HNEFALEIKUM

Mjölnir/HR var með 5 keppendur á diplómamóti í dag í hnefaleikum. Sigurður Þór Kvaran, Erika Nótt Einarsdóttir og Óliver Örn Davíðsson fengu öll diplómaskírteini þar sem þau fengu 27 stig af 27 mögulegum.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., mið. og fös.: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Þri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 08:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30). ATH. Vegna Covid-19 er Gryfjan lokuð meðlimum samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis þar til annað verður tilkynnt.

Barnagæsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagæslan er lokuð í júlí og ágúst. ATH. Vegna Covid-19 verður barnagæslan er lokuð þar til annað verður tilkynnt.

Skráning á póstlista

Svæði