Flýtilyklar
Box 101 unglinga
Í þessu 10 vikna grunnnámskeiði er farið yfir öll helstu grunnatriði í hnefaleikum: Vörn, fótaburð og hvernig á að kýla rétt. Þeir sem ljúka 10 vikna grunnnámskeiði geta svo mætt í framhaldinu í Unglingabox-framhald tímana en þar er skerpt á tækninni og öll atriðin sem þau lærðu á grunnnámskeiðinu tekin skrefi lengra.
Þjálfarar: Davíð Rúnar og fleiri