MMA 101 unglingar

mma101MMA 101 Unglingargrunnnmskei fyrir unglinga aldrinum 13-17 ra. Ikendur f leisgn Brasilsku Jiu-Jitsu (BJJ) og lra ar ruggar leiir til a stjrna andstingum, einfalda lsa og hengingar. Einnig er fari grunninn Kickboxi og blnduum bardagalistum (MMA). Miki er lagt ryggi og srstaklega egar hgg eru tekin fyrir.

Nmskeiinu er skipt upp tvo hluta. fyrri hlutanum sem er tta vikur f ikendur sr leisgn risvar sinnum viku.Fari er tarlega grunntkni undir leisgn jlfara. A essum vikum linum tekur seinni hlutinn vi. seinni hluta nmskeisins skja ikendur tma me framhaldshp unglinga. jlfarar stjrna v hverjir f a mta framhalds kickbox/striking, ikendur geta v mtt fram smu tmum eins og ur. Nmskei hefjast alltaf risvar ri; janar, jn og september.

Mikilvgt er a allir ikendur fari eftir og viri reglur flagsins sem eru agenilegar hr vefnum.

Facebook er srstkforeldragrppafyrir sem eiga brn sem fa Mjlni.

Bnaur:Ekki er krafist neins srstaks bnaar fyrir fyrri hluta nmskeiisins, einungis arf a mta stuttbuxum og bol. Fyrir seinni hlutann vri skilegt fyrir ikendur a eiga gm (tannhlf), en a er einungis til ryggis v aldrei a sl fast tmunum.

  • rttaft (mlt me stuttbuxum og stuttermabol ea hlrabol)
  • tannhlf (ekki nausynlegt en m hafa tmum)

Framhald: A essu nmskeii loknu stendur til boa a fara MMA 201 Unglingar.

jlfari: Halldr Logi Valsson, Kristjn Helgi Hafliason, Hrlfur lafsson, Sunna Rannveig Davsdttir, Julius Bernsdorf o.fl.

N nn barna- og unglingastarfi Mjlnis hefst mnudaginn 7. jn samkvmt stundatflu.

Skrning  nmskei

MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30). ATH. Vegna Covid-19 er Gryfjan me takmarkaa opnun, fjldatakmarkanir og forskrningu.

Barnagsla (1-5 ra) opin virka daga fr kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagslan er loku jl og gst. ATH. Vegna Covid-19 verur barnagslan er loku ar til anna verur tilkynnt.

Skrning pstlista

Svi