Valshamur 201

Valshamur

Valshamur reynir á jafnvægi, liðleika, úthald og styrk svo eitthvað sé nefnt. Þetta einstaka námskeið fær þig til að hugsa öðruvísi um líkamann og hreyfingu almennt þar sem það færir líkamsvitund þína , liðleika og styrk upp á næsta stig. Námskeiðið er hugsað fyrir lengra komna þar sem hver og einn vinnur sig áfram eftir eigin getu.

Valshamur er ný og spennandi viðbót í æfingaflóru Mjölnis. Þetta skemmtilega æfingakerfi er í sífelldri þróun og er sniðið fyrir alla þá sem hafa áhuga á hreyfingu. 

Búnaður: Sá staðalbúnaður sem iðkendur þurfa að hafa með sér í tíma og seldir eru stakir og/eða í sérstökum byrjendapökkum í Óðinsbúð er eftirfarandi:

  • íþróttaföt (mælt með stuttbuxum og stuttermabol eða hlýrabol, engir skór)

 

Þjálfari: Dagmar Hrund

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., þrið., mið., fimt., og fös.: 07:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði