Víkingaleikarnir

Víkingaleikarnir

Víkingaleikarnir er árlegur viðburður þar sem þátttakendur keppa í æfingum sem stundaðar eru í Víkingaþrekinu. Veglegir vinningar eru í boði en sigurvegarar í karla- og kvennaflokki fá fría ársáskrift í Mjölni auk fjölda annarra vinninga.

Víkingaleikarnir eru alltaf á haustin og er einn af stærstu viðburðum haustsins í Mjölni.

Fyrri sigurvegarar leikanna:

2019: Francis Jeremy Aclipen
2018: Böðvar Tandri Reynisson
2017: Sindri Jónsson
2016: Benjamín Þorlákur Eiríksson
2015: Benjamín Þorlákur Eiríksson
2014: Henning Jónasson
2013: Brynjar Smári Rúnarsson
2012: Henning Jónasson 

2019: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
2018: Birna María Másdóttir
2017: Dóra Sóldís Ásmundardóttir
2016: Þórdís Anna Oddsdóttir
2015: Dóra Sóldís Ásmundardóttir
2014: Ragna Hjartardóttir
2013: Katrín Ólafsdóttir
2012: Heiða Hrönn Karlsdóttir

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði