BRASILSKT JIU-JITSU

BJJBrasilskt jiu-jitsu (BJJ) er bardagartt ar sem mest hersla er lg glmu glfinu. Markmii er a n yfirburarstu gagnvart andstingnum og f hann til a gefast upp me ls, hengingu ea einhvers konar taki. rttin var hnnu til a gera veikbyggari einstaklingum kleift a yfirbuga strri og sterkari andstinga og byggist v a mestu leyti vogarafli og tkni umfram styrk. Hn hentar annig flki af llum strum og gerum. rtt fyrir a vera fyrst og fremst glfglmurtt byrja allar glmur standandi og v lra ikendur einnig kst og fellur. Til ess a skja almennar fingar BJJ Mjlni arf fyrst a ljka BJJ 101 sem er sex vikna grunnnmskei.

Uppruna BJJ m rekja til byrjun 20. aldar egar japanska bardagalistin jd byrjai a breiast t Brasilu. BJJ raist annig t fr jd (sem raist t fr jiu-jitsu) og hefur brasilsku brrunum Hlio og Carlos Gracie oftast veri eignaur heiurinn af v.

Einkunnarkerfi brasilsku jiu-jitsu byggist lituum beltum sem standa fyrir mismunandi getustig rttinni. Belti hj fullornum eru eftirfarandi: Hvtt, bltt, fjlubltt, brnt og svart. Eftir v sem ikendur vera betri f eir strpur belti sitt og egar 4 strpur eru komnar er oft stutt nsta belti.

Granir: Reglulega eru haldnar beltagranir Mjlni, en hva gefa beltin til kynna og hver er munurinn eim?

  • Hvtt: Allir sem byrja a fa bera hvtt belti sem ir a vikomandi s a stga sn fyrstu skref brasilsku jiu-jitsu. Unni er a v a lra helstu grunnstur glfglmunnar me herslu varnir en auk ess er fari einfld kst. BJJ 201 tmarnir eru hugsair fyrir ennan hp. a fer eftir stundun og huga hversu lengi flk er me hvtt belti en elilegt er a flk s um 1-2 r me hvtt belti.
  • Bltt: essu stigi kunna ikendur nokku vel allar helstu sturnar og hafa ga hugmynd t hva leikurinn gengur. Hr fjlgar brgum sem ikendur kunna og ikendur stga oft snu fyrst skref a finna sinn eigin glmustl. Hr m flk mta BJJ 301 tma en eir eru hugsair fyrir alla me bltt belti ea ofar. Algengt er a flk s um 2-4 r me bltt belti.
  • Fjlubltt: egar ikendur hafa n fjlublu belti hafa eir mjg mikla og breia ekkingu helstu ttum glfglmunnar. Byggt er ofan a sem n egar hefur veri lrt og yfirleitt fer a bera meira sknum egar essu stigi er n. Algengt er a flk s um 2-4 r me fjlubltt belti.
  • Brnt: essu stigi er mest hersla lg a skerpa eirri tkni sem n egar er til staar. Ikendur me brnt belti eru oftar en ekki komnir me sinn eigin glmustl og eru kunnugir flestum stum sem komi geta komi upp. eir sem hafa n svo langt hafa oft gan hfileika til a finna t r erfileikum upp eigin sptur.
  • Svart: eir sem hafa svart belti kunna allt og vita allt! :)

Burt s fr llum skilgreiningum, sgustundum og einkunnakerfum er brasilskt jiu-jitsu fyrst og fremst skemmtileg rtt og frbr lkamsrkt sem hentar hverjum sem er, h aldri, kyni, str og styrk.

MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi