Fréttir

Æfðu í Mjölni

GRUNNNÁMSKEIÐ VETURINN 2023

Skráning er hafin.
Lesa meira
UNBROKEN DEILDIN: Dagur 1 úrslit

UNBROKEN DEILDIN: Dagur 1 úrslit

Fyrsti keppnisdagur í Unbroken deildinni fór fram á laugardaginn. 97 keppendur eru skráðir til leiks og fóru 162 glímur fram á fjórum völlum.
Lesa meira
Unbroken deildin

UNBROKEN DEILDIN HEFST Á LAUGARDAGINN

Unbroken deildin hefst nú á laugardaginn í Mjölni. Skráningu lauk á mánudaginn og eru 98 keppendur skráðir til leiks.
Lesa meira
HÁLKA

FLJÚGANDI HÁLKA - FARIÐ MJÖG VARLEGA

Það er fljúgandi hálka á planinu við Mjölni og upp brekkuna. Farið mjög varlega og ekki reyna við brekkuna nema á góðum vetrardekkjum.
Lesa meira
Gleðileg jól

GLEÐILEG JÓL

Mjölnir óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Lesa meira
Gunnar Nelson og Vilhjálmur Hernandez

ÆSIR OG MJÖLNIR Í SAMSTARF - VILHJÁLMUR HERNANDEZ NÝR YFIRÞJÁLFARI Í BOXI

Mjölnir og hnefaleikafélagið Æsir hafa ákveðið að sameina krafta sína og ganga til samstarfs um hnefaleikaþjálfun í Mjölni.
Lesa meira
Opnunartími yfir jól og áramót í Mjölni

OPNUNARTÍMI YFIR JÓL OG ÁRAMÓT

Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót. Að venju lýkur barna- og unglingastarfi fyrir jól. Breyttir opnunar- og æfingatímar eru á eftirfarandi dögum og þessa daga eru aðeins þær æfingar sem koma fram hér.
Lesa meira
VALGERÐUR KEPPIR Í KANADA

VALGERÐUR KEPPIR Í KANADA

Valgerður keppir sinn níunda atvinnubardaga í boxi nú á laugardaginn hjá Eye of the Tiger promotions.
Lesa meira
Mjölnir

ER MJÖLNIR AÐ FLYTJA?

Þrátt fyrir fullyrðingar einhverra um annað er enginn flutningur áformaður og þar af leiðandi liggja engar dagsetningar fyrir.
Lesa meira
Sigurvegarar Víkingaleikanna 2022

BENJAMÍN OG HJÖRDÍS SIGURVEGARAR VÍKINGALEIKANNA

Víkingaleikarnir fóru fram í 10. sinn núna á laugardaginn. Í fyrsta sinn var mótið opið öllum en hingað til hafa leikarnir einungis verið fyrir meðlimi Mjölnis.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar til fimmtudagar : 07:00 - 22:00

Föstudagar: 07:00 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 14:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:30).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði