Flýtilyklar
Fréttir
ÞREFALDUR SIGUR Á ENGLANDI
6. júní, 2023
Mjölnir átti fjóra bardagamenn á Golden Ticket bardagakvöldinu í Wolverhampton um helgina. Alls unnust þrír bardagar og einn tapaðist. Frábær árangur hjá okkar mönnum.
Lesa meira
MMA SEMINAR MEÐ MARCIN HELD 6. JÚNÍ
2. júní, 2023
Þriðjudaginn 6. júní verður Marcin Held með MMA seminar í Mjölni. Marcin er margreyndur bardagamaður sem keppt hefur í UFC, Bellator og berst nú í PFL.
Lesa meira
FJÓRIR MMA MJÖLNISMENN Á GOLDEN TICKET
1. júní, 2023
Það er ekki bara Unbroken úrslitakvöldið um helgina heldur verða einnig fjórir MMA bardagamenn frá Mjölni á Golden Ticket kvöldinu á Englandi. Þetta eru líka allt rosalegir bardagamenn og má búast við algjörri veislu á laugardaginn!
Lesa meira
ÚRSLITAKVÖLD UNBROKEN DEILDARINNAR
31. maí, 2023
Úrslitakvöld Unbroken deildarinnar fer fram næstkomand laugardag, 3. júní, en þar munu úrslitin ráðast í fyrstu deildarkeppninni í uppgafarglímu á Íslandi.
Lesa meira
KRISTJÁN HELGI OG SARA SIGURSÆLUST Á MJÖLNIR OPEN 17
15. maí, 2023
Mjölnir Open 17 fór fram á laugardaginn. Fullt var út úr húsi og var frábær stemning á mótinu.
Lesa meira
65 KEPPENDUR Á MJÖLNIR OPEN 17
12. maí, 2023
Mjölnir Open 17 fer fram á laugardaginn. 65 keppendur eru skráðir frá 9 félögum.
Lesa meira
MJÖLNISMAÐUR Á LEIÐ Á HEIMSLEIKANA Í CROSSFIT
5. maí, 2023
Mjölnismaðurinn Breki Þórðarson vann sér inn miða sem keppandi á CrossFit Games eftir að hann hafnaði í 4. sæti á CrossFit Open í Upper extremety flokki.
Lesa meira
RÚMLEGA 100 KEPPENDUR Á MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2023
2. maí, 2023
Mjölnir Open ungmenna fór fram um nýliðna helgi. 105 keppendur frá 5 félögum sóttu mótið og heldur uppgangur íþróttarinnar áfram hér á landi.
Lesa meira