Fréttir

Hvítasunna og 17. júní

HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ

Við bendum á breyttan opnunartíma yfir hvítsunnuna og miðvikudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn).
Lesa meira
MJÖLNIR OPNAR AFTUR

VIÐ OPNUM AFTUR - SKILABOÐ FRÁ FORMANNI MJÖLNIS

Mjölnir opnar aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 25. maí.
Lesa meira
Bjölluskil

SKILADAGAR LÁNSBÚNAÐAR

Nú styttist í opnun Mjölnis en Mjölnir opnar í næstu viku (nánar um það innan skamms) og því þurfum við að fá allan búnað aftur. Við óskum eftir að fá allan búnað til baka fyrir helgi.
Lesa meira
Stundatafla maí

BARNA- OG UNGLINGASTARF HEFST 4. MAÍ

Íþróttastarf barna og unglinga hefst mánudaginn 4. maí næstkomandi. Stundatöflu fyrir maímánuð er að finna í þessari frétt.
Lesa meira
Mjölnir

LOKAÐ TÍMABUNDIÐ Í MJÖLNI VEGNA SAMKOMUBANNS

Í samræmi við fyrirmæli stjórnvalda um aðgerðir vegna Covid-19 er áfram tímabundið lokað í Mjölni, eða þar til annað verður tilkynnt. Frá 4. maí verður þó hægt að hefja allar æfingar barna- og unglinga á leik- og grunnskólaaldri, bæði úti og inni.
Lesa meira
Mjölnir

TILKYNNING UM BARNA- OG UNGLINGASTARFIÐ Í MJÖLNI

Í samræmi við tilmæli almannavarna, íþróttahreyfingarinnar og leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf frá heilbrigðisráðuneytinu, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, fellur allt barna- og unglingastarf tímabundið niður í Mjölni.
Lesa meira
5 VERÐLAUN Á GRAPPLING INDUSTRY Í LONDON

5 VERÐLAUN Á GRAPPLING INDUSTRY Í LONDON

3 keppendur frá Mjölni kepptu á Grappling Industry mótinu í London um helgina.
Lesa meira
2 metrar milli manna

BREYTINGAR Á STUNDATÖLFU MJÖLNIS NÆSTU 4 VIKUR

Eins og gefur að skilja þá munu stjórnvaldsaðgerðir vegna Covid-19 hafa áhrif á starf Mjölnis og verða því a.m.k. næstu 4 vikur með talsvert breyttu sniði.
Lesa meira
Mjölnir

TILKYNNING FRÁ MJÖLNI VEGNA SAMKOMUBANNS

Að gefnu tilefni vegna Kórónavírusins (Covid-19) viljum við benda á að EKKI stendur til að loka Mjölni (nema skýr fyrirmæli komi um slíkt frá yfirvöldum) og við munum halda áfram starfsemi þó hún verði sennilega með breyttu sniði.
Lesa meira
COVID 19

VEGNA KÓRÓNAVEIRUNNAR COVID-19

Umræða og fréttaflutningur um Kórónaveiruna COVID-19 hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Í ljósi þeirra frétta viljum við koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði