GRUNNNÁMSKEIĐ Í JÚNÍ

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á grunnnámskeiđ sem hefjast í JÚNÍ

Glćný og spennandi námskeiđ fyrir nýbakađ og verđandi mćđur: 

  • Freyjuafl fyrir verđandi mćđur hefst miđvikudaginn 7. júní. Ţetta er sex vikna lokađ námskeiđ á mán. og miđ. kl. 16:15 og lau. kl. 12:10 en ţá er međgöngu Yoga -  Skráđu ţig hér 
  • Freyjuafl fyrir nýbakađar mćđur hefst ţriđjudaginn 6. júní. Ţetta er sex vikna lokađ námskeiđ  á ţri. og fim. kl. 10:15 og lau. kl. 11:15. -  Skráđu ţig hér 

OPIĐ ER FYRIR SKRÁNINGU

  • Skráđu ţig strax í Međlimaáskrift  - Ţú fćrđ námskeiđiđ á 75% afslćtti og ađgang ađ opnum tímum

    Međlimir Mjölnis sem vilja skrá sig á grunnnámskeiđ skulu hafa samband viđ Móttöku Mjölnis, ţar skrá ţeir sig og ganga frá greiđslu. 

Innifaliđ í verđi ofangreindra 101 námskeiđa er ein vika í Mjölni eftir ađ grunnnámskeiđi lýkur.

Ţeir sem skrá sig strax í međlimaáskrift mega mćta einnig mćta í Gođaaafl, sem er alla virka daga,  Valsham, sem tvisvar í viku og Mjölnisyoga, sem er alla 7 daga vikunnar, hafa ađgang ađ Gryfjunni og heitum og köldum potti. 

Barna- og unglingastarfiđ í Sumar 

  • Barnastarfiđ fyrir Börn 5-8 ára og Börn 8-13 ára, og MMA 201, framhald fyrir 13-17 ára, hefst mánudaginn 5. júní samkvćmt stundatöflu.
    • Viđ í Mjölni munum vera mjög sveigjanleg í sumar og bjóđa ţér ađ velja mánuđinn/mánuđina sem ađ barniđ ţitt mćtir. Ef barniđ ţitt er ekki ađ fara ađ mćta í allt sumar ţá skráirđu barniđ í gegnum Móttöku Mjölnis. Sjá nánar verđ gjaldskránni.  Ef ţiđ viljiđ kaupa allt sumariđ ţá skráirđu barniđ ţitt hér. - Skráđu ţig inn međ íslyklinum og nýttu frístundarstyrkinn. 
  • MMA 101 byrjendanámskeiđ fyrir 13-17 ára hefst 5. júní (mán og miđ fyrri hluti) .

 

Einnig er búiđ ađ opna fyrir skráningu á námskeiđin sem hefjast JÚLÍ

Nýtt í Júlí - ÚTLAGAR 

  • Nánari upplýsingar koma síđar. 

Athugiđ ađ skráning á námskeiđ er ekki endanleg fyrr en hefur veriđ greitt!

Sjá nánari upplýsingar um gjaldskrána.

Nánari upplýsingar fást í móttöku Mjölnis eđa gegnum mjolnir@mjolnir.is

Skráning á námskeiđ


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
101 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)

Helgar: 10:00 - 17:00

Ćfingasalir loka samkvćmt stundatöflu er síđasta tíma lýkur en Gryfjan er opin til 22:00 (fös. 20:30).

Barnagćsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15.

Skráning á póstlista

Svćđi