GRUNNNÁMSKEIÐ Í FEBRÚAR

GRUNNNÁMSKEIÐ Í FEBRÚAR
Feb2020

Æfðu af krafti í Mjölni!

Það er nóg í boði í Mjölni. Smellið á námskeiðin og fræðist meira. Ef spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við móttöku Mjölnis.

Skráðu þig strax í meðlimaáskrift  - þú færð námskeiðið á 75% afslætti og aðgang að opnum tímum. Meðlimir Mjölnis sem vilja skrá sig á grunnnámskeið hafa samband við móttöku Mjölnis til að fá afsláttinn.

Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum eru íþróttir með snertingu leyfðar. Heilbrigðistráðuneytið og sóttvarnarlæknir hafa samþykkt sóttvarnarreglur Mjölnis en reglurnar má sjá hér: Reglur Mjölnis um sóttvarnir vegna COVID-19

Ný önn í barna- og unglingastarfi Mjölnis hófst 4. janúar en hér má sjá þau námskeið sem eru í boði fyrir börn og unglinga.

      VÍKINGAÞREK 101

  • Víkingaþrek 101 hraðnámskeið á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:15, á föstudögum kl. 18:15 og á laugardögum kl. 11:00 hefst 18. janúar (2 vikur).*UPPSELT*
  • Víkingaþrek 101 hraðnámskeið á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:15, á föstudögum kl. 18:15 og á laugardögum kl. 11:00 hefst 1. febrúar (2 vikur).*UPPSELT*
  • Víkingaþrek 101 hraðnámskeið á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:15, á föstudögum kl. 18:15 og á laugardögum kl. 11:00 hefst 15. febrúar (2 vikur).

      BOX 101

  • Box 101 á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:00 hefst 18. janúar (6 vikur).*UPPSELT*
  • Box 101 á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:00 hefst 8. mars (6 vikur).

      MMA 101

  • MMA 101 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20:00 hefst 9. febrúar (6 vikur)

      BJJ 101

  • BJJ 101 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19:15 hefst 9. febrúar (6 vikur)

      KICKBOX 101

  • Kickbox 101 í hádeginu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 12:10 hefst 8. febrúar (4 vikur).

      FREYJUAFL - MÖMMUÞREK

  • Freyjuafl fyrir nýbakaðar mæður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 10:30 mánudaginn hefst 18. janúar (4 vikur) *UPPSELT*
  • Freyjuafl fyrir nýbakaðar mæður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 9:20 mánudaginn hefst 8. febrúar (4 vikur)
  • Freyjuafl fyrir nýbakaðar mæður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 10:30 mánudaginn hefst 8. febrúar (4 vikur)

Innifalið í verði ofangreindra 101 námskeiða er ein vika í Mjölni eftir að grunnnámskeiði lýkur. Einnig er innifalið aðgangur að sánu og heitum og köldum pottum.

Þeir sem skrá sig strax í meðlimaáskrift mega einnig mæta í Goðaaafl og Mjölnisyoga og nýta Gryfjuna

Barna og unglingastarf Mjölnis

Ný barna- og unglinga önn hefst 4. janúar samkvæmt stundarskrá. Næst önn hefst síðan í júní.

Á sínum stað verða tímar fyrir yngstu hópana börn 5-8 ára og börn 8-13 ára. Tekið verður við nýjum iðkendum í byrjun annar svo foreldrar eru hvattir til að ganga frá skráningu sem fyrst.

Unglingastarfið fyrir framhaldshóp MMA 201 verður einnig á sínum stað alla daga vikunnar.  

MMA 101 fyrir 13-17 ára mun hefjast í janúar samkvæmt stundaskrá, nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér. 

Box 101 fyrir unglinga, 12-17 ára, verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:15 og hefst í janúar (12 vikur). Box 201 fyrir unglinga er svo á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16:15. Eftir að Box 101 er lokið geta krakkarnir farið í 201 hópinn.

Hægt er að nýta frístundarstyrki í allt barna- og unglingastarf. 

Sjá nánari upplýsingar um gjaldskrána.

Meðlimir Mjölnis sem vilja skrá sig á grunnnámskeið hafa samband við móttöku Mjölnis, skrá þeir sig og fá afslátt. 

Nánari upplýsingar fást í móttöku Mjölnis eða gegnum mjolnir@mjolnir.is

Skráning á námskeið


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., mið. og fös.: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Þri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 08:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30). ATH. Vegna Covid-19 er Gryfjan lokuð meðlimum samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis þar til annað verður tilkynnt.

Barnagæsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagæslan er lokuð í júlí og ágúst. ATH. Vegna Covid-19 verður barnagæslan er lokuð þar til annað verður tilkynnt.

Skráning á póstlista

Svæði