GRUNNNÁMSKEIĐ Í ÁGÚST

Ćfđu af krafti í Mjölni!

Ţađ er nóg í bođi í Mjölni í ágúst. Smelliđ á námskeiđiđ og frćđist meira. Ef spurningar vakna, ekki hika viđ ađ hafa samband viđ móttöku Mjölnis.

Skráđu ţig strax í međlimaáskrift  - ţú fćrđ námskeiđiđ á 75% afslćtti og ađgang ađ opnum tímum.

BJJ 101

  • BJJ 101 KVÖLDnámskeiđ á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 19:15 hefst 13. ágúst (6 vikur).

      VÍKINGAŢREK 101

  • Víkingaţrek 101 á mánudögum og miđvikudögum kl. 19:15 og á föstudögum kl. 18:15 hefst 12. ágúst (4 vikur).

       FREYJUAFL FYRIR VERĐANDI MĆĐUR

  • Freyjuafl fyrir verđandi mćđur er á ţriđjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 16:15 en hćgt er ađ kaupa sig inn á seinni hluta námskeiđs sem hefst 6. ágúst (4 vikur).

       FREYJUAFL FYRIR NÝBAKAĐAR MĆĐUR

  • Freyjuafl fyrir nýbakađar mćđur er á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum kl. 10:00 en hćgt er ađ kaupa sig inn á seinni hluta námskeiđs sem hefst 5. ágúst (4 vikur).

       5-8 ára

  • Ný haustönn fyrir 5-8 ára hópinn hefst mánudaginn 9. september. Kennt er á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum kl. 16:30.

       8-13 ára

  • Ný önn fyrir 8-13 ára hópinn hefst ţriđjudaginn 10. september. Kennt er á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 og á föstudögum kl. 17:15.

       MMA 101 unglingar 13-17 ára

  • MMA 101 unglingar hefst mánudaginn 9. september. Kennt er á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum kl. 17:15.

Innifaliđ í verđi ofangreindra 101 námskeiđa er ein vika í Mjölni eftir ađ grunnnámskeiđi lýkur. Einnig er innifaliđ ađgangur ađ sánu og heitum og köldum pottum.

Ţeir sem skrá sig strax í međlimaáskrift mega einnig mćta í Gođaaafl og Mjölnisyoga og nýta Gryfjuna

Barna og unglingastarf Mjölnis

Ný barna- og unglinga önn hefst mánudaginn 9. september samkvćmt stundarskrá

Á sínum stađ verđa tímar fyrir yngstu hópana börn 5-8 ára og börn 8-13 ára. Tekiđ verđur viđ nýjum iđkendum í byrjun annar svo foreldrar eru hvattir til ađ ganga frá skráningu sem fyrst. 

Unglingastarfiđ fyrir framhaldshóp MMA 201 verđur einnig á sínum stađ alla daga vikunnar.  

MMA 101 fyrir 13-17 ára mun hefjast í mánudaginn 9.9 samkvćmt stundarskrá, nánari upplýsingar um námskeiđiđ má finna hér. 

Box 101 fyrir unglinga, 12-17 ára, verđur á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 16:15 og hefst 10. september (10 vikur). Box 201 fyrir unglinga er svo á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum kl. 16:15. Eftir ađ Box 101 er lokiđ geta krakkarnir fariđ í 201 hópinn.

Hćgt er ađ nýja frístundarstyrki í allt barna- og unglingastarf. 

Sjá nánari upplýsingar um gjaldskrána.

Međlimir Mjölnis sem vilja skrá sig á grunnnámskeiđ hafa samband viđ Móttöku Mjölnis, skrá ţeir sig og fá afslátt. 

Nánari upplýsingar fást í móttöku Mjölnis eđa gegnum mjolnir@mjolnir.is

Skráning á námskeiđ


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
101 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)

Helgar: 10:00 - 16:00

Ćfingasalir loka samkvćmt stundatöflu er síđasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30).

Barnagćsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14. Barnagćslan er lokuđ í júlí og ágúst.

Skráning á póstlista

Svćđi