Nogi 201

nogi; bjj; brazilian_jiu_jitsu; mjolnir; MMA; glima; sjalfsvorn;

Nogi 201 eru framhaldstímar í glímu og opnast iðkendum eftir að þeir hafa lokið Mjölni 101 námskeiðinu og eru einnig opnir þeim sem eru með sambærilega reynslu. Í nogi tímum skulu iðkendur aðeins vera í venjulegum æfingafötum s.s. stuttbuxum og bol. Í stundaskrá má einnig finna Open Mat tíma sem eru opnir drilltímar fyrir iðkendur sem vilja koma og glíma. Mikilvægt er að allir iðkendur fari eftir og virði reglur félagsins sem eru aðgengilegar hér á vefnum.

Við erum hér á Facebook: Mjölnir-Brazilian Jiu Jitsu

Búnaður: Sá staðalbúnaður sem iðkendur þurfa að hafa með sér í tíma og seldir eru stakir og/eða í sérstökum byrjendapökkum í Óðinsbúð er eftirfarandi:

  • íþróttaföt (mælt með stuttbuxum og stuttermabol)

 

Þjálfarar: Þráinn Kolbeinsson / Bjarni Baldursson / Axel Kristinsson 

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
101 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)

Helgar: 10:10 - 17:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu er síðasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30).

Barnagæsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14.

Skráning á póstlista

Svæði