Saga Mj÷lnis

Mj÷lnis lˇgˇMj÷lnir var stofna­ur ßri­ 2005 af nokkrum eldhugum sem allir h÷f­u brennandi ßhuga ß bardagaÝ■rˇttum. Me­ stofnun fÚlagsins vildu ■eir skapa vettvang hÚr ß landi til a­ Šfa blanda­ar bardagaÝ■rˇttir (MMA) og brasilÝskt jiu-jitsu (BJJ). Fram a­ ■vÝ h÷f­u flestir stofnme­lima Mj÷lnis stunda­ Šfingar Ý tveimur a­skildum hˇpum, annars vegar Ý hˇpi sem kenndi sig vi­ hamarinn Mj÷lni og hins vegar Ý hˇpi sem kalla­i sig SBGi ═sland. FÚlagi­ Mj÷lnir var­ til vi­ samruna ■essara tveggja hˇpa. Nafn fÚlagsins kom frß hˇpnum Mj÷lni og hugmyndafrŠ­ilegur grunnur og uppbygging Šfinga var m.a. sˇttur Ý brunn bandarÝsku bardagasamtakanna Straight Blast Gym (SBG).á


A­dragandi stofnunará

LÝkt og fyrr segir liggja rŠtur fÚlagsins annars vegar hjß hˇpi sem kynnst haf­i ŠfingatŠkni SBG og hins vegar innan veggja karatefÚlagsins ١rshamars. Ůann 6. j˙nÝ 2003 hˇa­i Jˇn Vi­ar Arn■ˇrsson nokkrum fÚl÷gum sÝnum ˙r karatefÚlaginu ١rshamri saman ß Šfingu. Haldin var nřstßrleg Šfing ■ar sem fari­ var Ý fangbr÷g­ og řmsa lßsa sem teknir voru upp af kennslumyndb÷ndum af netinu. Ăfingin mŠltist vel fyrir hjß ■eim sem ß hana mŠttu. Fljˇtlega ur­u ■essar Šfingar reglulegar og lag­iá┴rni ١r Jˇnsson, einn af karate■jßlfurum ١rshamars, til a­ Šfingarnar yr­u kalla­ar Mj÷lnis-Šfingar Ý h÷fu­i­ ß hamri ١rs ■ar sem Šfingarnar voru Ý Ůˇrshamri.

┴ sama tÝma, ßri­ 2003, nřtti Jˇn Gunnar ١rarinsson sÚr samfÚlagsmi­la ■ess tÝma og lřsti eftir fˇlki sem hef­i ßhuga ß a­ Šfa me­ honum brasilÝskt jiu-jitsu. Nokkrir sv÷ru­u kallinu og hˇfu Šfingar, sem haldnar voru Ý boxhring HnefaleikafÚlags ReykjavÝkur. Einn af ■eim var Bjarni Baldursson en hann mŠtti ß nokkrar Šfingar ■a­ ßri­. ═ jan˙ar ßri­ 2004 kynntist Bjarni Šfingaa­fer­um samtakanna SBG af kennslumyndb÷ndum og Ý kj÷lfari­ hŠtti hann sem ■jßlfari hjß Sjßlfsvarnarskˇlanum. Ůar haf­i hann ˇska­ eftir breyttum ßherslum ß Šfingum og a­ Šft yr­i me­ mˇtspyrnu Ý anda SBG en mŠtt litlum skilningi. Bjarni tˇk ■ess Ý sta­ a­ kenna brasilÝskt jiu-jitsu me­ Jˇni Gunnari og ß Šfingunum studdust ■eir vi­ kennslumyndb÷nd (VHS og DVD) en einnig bŠkur.

┴ri­ 2004 fÚkk Bjarni yfir■jßlfara SBG, Matt Thornton, til ═slands til a­ halda Šfingab˙­ir. ┴ Šfingab˙­unum kynnti Matt Šfingaa­fer­ina äAlivenessô sem ˙tskřrir muninn ß ■eim bardagaÝ■rˇttum sem hafa sanna­ sig a­ virki og ■eim sem virka mun sÝ­ur. ═ kj÷lfar heimsˇknar hans stofnu­u ■eir Bjarni og Jˇn Gunnar hˇpinn SBGi ═sland sem ˙tib˙ samtakanna ß ═slandi.

Ůeir fÚlagara fˇru sÝ­an til BandarÝkjanna Ý Šfingab˙­ir, ßsamt Arnari Frey Vigf˙ssyni, Ý mars 2005 og kynntust ■ar m.a. hinum Ýrska John Kavanagh. ═ lok Šfingab˙­anna voru ■eir grß­a­ir Ý blßtt belti. ═ j˙nÝ stˇ­ Bjarni fyrir ÷­rum Šfingab˙­um me­ Matt Thornton ß ═slandi og a­ ■essu sinni var Karl Tanswell frß Manchester me­ Ý f÷r. Hann var eftir ■a­ tengdur Mj÷lni sterkum b÷ndum. ═ ßg˙st sama kom John Kavanagh til ═slands og hÚlt Šfingab˙­ir. Ůar komst John fyrst Ý kynni vi­ Gunnar Nelson og var­ ■a­ upphafi­ a­ farsŠlu samstarfi ■eirra en hann hefur veri­ a­al■jßlfari Gunnars Nelson gegnum tÝ­ina. Ůß kom Karl Tanswell einnig miki­ a­ ■jßlfun ■eirra beggja en Karl lÚst Ý jan˙ar 2018.

Nßmskei­in sem Matt Thornton hÚlt ß ═slandi v÷ktu mikla lukku hjß m÷rgum ■ˇtt a­rir, sem heillu­ust meira af hef­bundnum bardagaÝ■rˇttum, vŠru ˇsßttir me­ ■essa änřjungô. Jˇn Vi­ar sˇtti bŠ­i nßmskei­in og kynnti fyrir me­limum ١rshamars muninn ß bardagaÝ■rˇttum sem virku­u og ■eim sem virku­u ekki. MŠltist ■a­ misvel fyrir hjß ■jßlfurum ١rshamars. Veturinn 2004-2005 voru settar upp fastar Šfingar Ý Ůˇrshamri, tvisvar Ý viku og fyrsti Mj÷lnisbolurinn leit dagsins ljˇs. Steini Shark var fenginn til a­ teikna mynd af hßkarli til a­ hafa ß bolnum en hßkarlinn var sÝ­ar nota­ur sem merki Mj÷lnis til margra ßra. Einnig setti ┴rni ١r upp vefsÝ­una www.mjolnir.is fyrir hˇpinn og spjallhluti vefsins var­ strax mj÷g vinsŠll en n˙ hefur Facebook teki­ vi­ ■vÝ hlutverki. Mj÷lnispartř og Mj÷lnisvÝdeˇkv÷ld voru haldin reglulega og hinn frŠgi Mj÷lnisandi var kominn til a­ vera.

Samgangur milli hˇpanna jˇkst og menn skiptu kennslunni ß milli sÝn, t.d. Bjarni, Jˇn Vi­ar og Jˇn Gunnar en jafnframt ┴rni ═saksson, Arnar Freyr og fleiri. ┴ri­ 2004 drˇ Jˇn Vi­ar, fÚlaga sinn ˙r landsli­inu Ý karate, Gunnar Nelson ß parketi­ Ý Ůˇrshamri. Ůeir fÚlagarnir glÝmdu og Gunnar heilla­ist svo af sportinu a­ hann vildi ˇlmur byrja a­ Šfa. Gunnar bŠttist ■ar me­ Ý hˇp ■eirra sem Šf­u blanda­ar bardagaÝ■rˇttir (MMA) af lÝfi og sßl.

á

Ăfingar hefjast hjß Mj÷lni

Eins og komi­ hefur fram runnu Mj÷lnismenn og Šfingahˇpurinn SBGi ═sland saman Ý eitt fÚlag undir nafni Mj÷lnis ßri­ 2005. Fyrsta formlega Mj÷lnisŠfing hins nřstofna­a fÚlags var haldin Ý h˙snŠ­i J˙dˇfÚlags ReykjavÝkur ■ß um hausti­.

Stofnendur Mj÷lnis ßkvß­u a­ leigja sal j˙dˇfÚlagsins ■risvar sinnum Ý viku en ■a­ gßtu ■eir me­ ■vÝ a­ grei­a sjßlfir Ý hverjum mßnu­i ßkve­na upphŠ­ til a­ standa undir rekstri fÚlagsins, leigu ß h˙snŠ­i og kaup ß b˙na­i. Íll kennsla og vinna Ý kringum fÚlagi­ var unnin Ý sjßlfbo­avinnu. Ăfingarnar voru strax vel sˇttar og mynda­ist gˇ­ stemming Ý hˇpnum. Jˇn Vi­ar, Bjarni, Jˇn Gunnar og Arnar Freyr stjˇrnu­u Šfingunum en Šft var Ý anda SBG, Šfingarnar voru älifandiô og kennt var BJJ, MMA og kickbox.

Ůegar lei­ ß hausti­ ßkvß­u fÚlagarnir Jˇn Vi­ar og Gunnar Nelson a­ segja skili­ vi­ karate en ■eir voru ■ß bß­ir Ý Ýslenska karatelandsli­inu. Gunnar Nelson haf­i ■ß nřlega hloti­ hŠsta styrk frß ═S═ sem veittur haf­i veri­ karatemanni en hann af■akka­i styrkinn ■ar sem MMA og BJJ ßtti hug hans allan.

═ desember 2005 setti Jˇn Vi­ar saman fyrsta kynningarmyndbandi­ fyrir Mj÷lni. Fˇr ■a­ inn ß alla helstu samfÚlagsvefi ß ═slandi ß ■eim tÝma. St÷­ug aukning var Ý ßhuga ß sportinu og Mj÷lnisŠfingarnar voru tro­nar af fˇlki sem vildi lŠra bardagaÝ■rˇttir. Flest ÷nnur fÚl÷g klˇru­u sÚr Ý hausnum og skildu ekki ■ennan ßhuga ß Mj÷lni. Hˇpurinn stŠkka­i ■a­ miki­ a­ stofnfÚlagar Mj÷lnis ßkvß­u a­ leita a­ sÝnu eigin h˙snŠ­i.

Formlegar stofnfÚlagar Mj÷lnis mß sjß hÚr a­ ne­an en ■eir eru: Efri r÷­ frß vinstri: ┴rni ١r Jˇnsson, Haraldur Dean Nelson, Jˇn Vi­ar Arn■ˇrsson, Gunnar L˙­vÝk Nelson og DanÝel PÚtur Axelsson. Ne­ri r÷­ frß vinstri: Hjalti DanÝelsson, Bjarni Baldursson, DanÝel Írn DavÝ­sson, Jˇn Gunnar ١rarinsson og Arnar Freyr Vigf˙sson.

Stofnendur Mj÷lnis

Eftir gˇ­a leit a­ h˙snŠ­i fundu Mj÷lnismenn heppilega a­st÷­u a­ Mřrarg÷tu 2. H˙si­ var fullkomi­ fyrir starfsemi Mj÷lnis ■ar sem nřlega haf­i lÝkamsrŠktarst÷­ veri­ me­ starfsemi Ý h˙sinu og sturtuklefar, afgrei­sla og salur Ý toppstandi. Ůa­ var hins vegar ekki au­velt fyrir Mj÷lnismenn a­ semja vi­ h˙seiganda enda ßttu fŠstir Mj÷lnismanna fasteign og ■vÝ ekkert til a­ ve­setja. Haraldur Nelson steig ■ß inn og skrifa­i upp ß tryggingu fyrir Mj÷lni en einnig ■ekkti Haraldur eiganda h˙ssins persˇnulega sem li­ka­i verulega fyrir samningavi­rŠ­um. Samningar nß­ust og var ■a­ grÝ­arlegur lÚttir fyrir Mj÷lnismenn ß ■eim tÝma og mikil lyftist÷ng fyrir fÚlagi­.

á

äGamliô-Mj÷lnir ß Mřrarg÷tuá

Mj÷lnir vi­ Mřrarg÷tu

Hausti­ 2006 ■egar Mj÷lnismenn fluttu ß Mřrarg÷tuna var allt lagt Ý a­ auglřsa fÚlagi­ svo Šfingagj÷ldin gŠtu duga­ fyrir h˙saleigu. PÚtur Marel Jˇnsson hanna­i og prenta­i fleiri hundru­ veggspj÷ld fyrir Mj÷lni. H÷fu­borgarsvŠ­inu var svo skipt Ý nokkra hluta og fari­ var me­ plak÷t Ý alla skˇla, stofnanir, sjoppur, verslanir, sundlaugar og vÝ­ar. Einnig var mi­bŠr ReykjavÝkur ■akinn Ý Mj÷lnisplak÷tum daginn fyrir Menningarnˇtt og řmsa a­ra hßtÝ­isdaga svo kl˙bburinn fŠri n˙ ekki fram hjß neinum. Ůetta ver gert nŠstu fj÷gur ßrin. Jˇn Vi­ar bjˇ til miki­ af myndb÷ndum og ┴rni ١r tˇk ljˇsmyndir og allt sett ß neti­ eins og unnt var. Ăfingagj÷ldin dug­u fyrir leigunni en ÷ll vinna var unnin Ý sjßlfbo­avinnu, eins og kennsla, stjˇrnarst÷rf, afgrei­sla, auglřsingavinna, ■rif og fleira. ┴ stundaskrßnni ß Mřrarg÷tu var a­ finna byrjendakennslu Ý BJJ ■risvar Ý viku og Šfingar ■risvar Ý viku fyrir lengra komna, Šfingar Ý kickboxi og MMA-Šfingar. Kennt var Ý einum sal.

á

┴ri­ 2007 hÚlt uppgangur Mj÷lnis ßfram. Gunnar Nelson bar­ist sinn fyrsta bardaga Ý MMA og var fyrstur til a­ gera slÝkt undir merkjum Mj÷lnis en hann bar­ist fimm sinnum ■a­ ßr. Sama ßr hˇf Mj÷lnir samstarf vi­ Kettlebells Iceland. Jˇn Vi­ar tˇk vi­ formannsst÷­u fÚlagsins, sem haf­i ß­ur veri­ gegnt af Arnari Frey. Miki­ var lagt upp˙r virku fÚlagslÝfi og gˇ­um anda innan fÚlagsins. Ůß ■egar voru erlendir ■jßlfarar farnir a­ heimsŠkja Mj÷lni og brasilÝski BJJ-meistarinn Carlos äPortuguesô Eduardo kenndi BJJ Ý nokkra mßnu­i hÚr ß landi e­a ■ar til Ý aprÝl 2008.

┴ri­ 2008 var ßkve­i­ a­ Mj÷lnir myndi stofna keppnisli­. Kjartan Pßll SŠmundsson ger­i logo fyrir hˇpinn, vali­ var Ý keppnisli­i­ og settar upp sÚrstakar keppnisli­sŠfingar. Li­i­ fˇr Ý keppnisfer­ir reglulega og sˇpa­i a­ sÚr ver­launum utan landssteinanna. Sama ßr kom hin lifandi go­s÷gn Renzo Gracie til landsins og hÚlt nßmskei­ Ý Mj÷lni. S˙ heimsˇkn kom til me­ ■eim hŠtti a­ einn af stjˇrnarm÷nnum Mj÷lnis, Gu­jˇn Svansson, var staddur Ý Abu Dhabi vegna atvinnu sinnar og komst ■ar Ý kynni vi­ vin Renzo Ý konungsfj÷lskyldunni. Var­ ■a­ ˙r a­ Renzo Gracie kom til ═slands. Renzo heilla­ist sÚrstaklega af hŠfileikum Gunnars Nelson og bau­ honum a­ koma til sÝn Ý New York til Šfinga sem Gunnar ger­i nokkrum mßnu­um sÝ­ar.

┴ri­ 2009 var Šfingasalurinn tv÷falda­ur enda stŠkka­i Mj÷lnir hratt. Panta­ var MMA-b˙r til a­ efla Šfingaa­st÷­una en ■a­ ger­i jafnframt Gunnari Nelson kleift a­ Šfa meira hÚr ß landi, en hann hafi­ dvali­ miki­ erlendis vi­ Šfingar mest hjß John Kavanagh Ý Dublin, Karl Tanswell Ý Manchester og Renzo Gracie Ý New York. Ůß var hann sumari­ 2008 Ý ■rjß mßnu­i ß Hawaii vi­ Šfingar me­ BJ Penn. ١tt kaupin ß MMA-b˙rinu hafi veri­ stˇr fyrir lÝti­ fÚlag ■ß blˇmstra­i Mj÷lnir sem aldrei fyrr.

Enn sem fyrr l÷g­u margir h÷nd ß plˇg vi­ a­ gera fÚlagi­ sem ÷flugast og řmsar breytingar voru ger­ar til a­ efla starfi­. Fyrirkomulagi ß byrjendanßmskei­unum var breytt, ■au stytt og k÷llu­ ä101ô og ■a­ fyrirkomulag reyndist vel. James Davis frß BandarÝkjunum var rß­inn til Mj÷lnis til a­ ■jßlfa BJJ og MMA, en fÚlagarnir Arnar, Bjarni og Gunnar h÷f­u kynnst honum Ý fer­ sinni til BandarÝkjanna, og kenndi hann Ý Mj÷lni nŠstu tv÷ ßrin.

Mj÷lnismenn fylltust stolti ■egar Gunnar Nelson nß­i ˇtr˙legum ßrangri Ý keppnum erlendis ßri­ 2009, m.a. ß ADCC mˇtinu ß sem haldi­ var ß Spßni Ý september. Gunnar lenti Ý 4. sŠti Ý opna flokknum og lag­i go­sagnir eins og Jeff Monson og David Avellan a­ velli, en ADCC er a­ m÷rgum tali­ sterkasta glÝmumˇt Ý heimi. Gunnar var eftir ■etta grß­a­ur Ý svart belti undir Renzo Gracie og sigra­i sk÷mmu sÝ­ar ß Pan American mˇtinu Ý BandarÝkjunum Ý flokki svartbeltinga. Mj÷lnir haf­i eignast sitt fyrsta svartbelti Ý BJJ.

┴ri­ 2010 hÚlt uppsveifla Mj÷lnis ßfram og enn var h˙snŠ­i­ stŠkka­. Mj÷lnismenn fˇru ß sama ßri Ý samstarf vi­ HnefaleikafÚlag ReykjavÝkur. Um ■etta leyti skildu lei­ir me­ Mj÷lni og Kettlebells.is. Ůß tˇku ■jßlfarar fÚlagsins til vi­ a­ ■rˇa ■rek■jßlfun ß vegum Mj÷lnis sem k÷llu­ var VÝkinga■rek. Fj÷lmi­lar gripu ■a­ ß lofti og birtust vi­t÷l og greinar Ý nßnast ÷llum fj÷lmi­lum landsins um hugmyndina ß bak vi­ ■reki­. VÝkinga■reki­ ˇx hratt og er Ý dag or­i­ einn af hornsteinum Mj÷lnis.

á

Mj÷lniskastalinn

Mj÷lnir Seljavegi 2Veturinn 2010-2011 var Mj÷lnism÷nnum sagt upp leigunni ß Mřrarg÷tu ■ar sem h˙seigendur h÷f­u ßkve­i­ a­ breyta h˙snŠ­inu Ý hˇtel. Hˇf ■vÝ stjˇrn Mj÷lnis leit a­ nřju h˙snŠ­i. ┴ endanum fannst gamli Loftkastalinn ß Seljavegi 2. H˙si­ henta­i mj÷g vel fyrir starfsemina en sß galli var ß gj÷f Njar­ar a­ Ý rřminu var bara einn salur. ŮvÝ ■urfti a­ finna annan sal Ý h˙sinu. Lausnin fˇlst Ý ■vÝ a­ 400 m2 bˇkalager ß jar­hŠ­ Ý h˙sinu var nota­ur sem annar salur og opna­ var ß milli rřmanna. Miklar breytingar ■urfti a­ gera ß nřja h˙snŠ­inu en lÝtill tÝmi var til stefnu e­a a­eins um mßnu­ur. Eigendur h˙ssins h÷f­u litla tr˙ ß a­ Mj÷lnismenn gŠtu komi­ ÷llu ■essu Ý framkvŠmd og ■urftu ■vÝ m.a. foreldrar Pßls Bergmann a­ sam■ykkja tryggingu fyrir ■vÝ en ■au h÷f­u ˇbilandi tr˙ ß fÚlaginu. Er skemmst frß ■vÝ a­ segja a­ ß ■essum fjˇrum vikum sem til stefnu voru gj÷rbreyttu Mj÷lnismenn h˙snŠ­inu og strax Ý byrjun j˙nÝ 2011 var nřja a­sta­an opnu­, um 1600 m2 a­ stŠr­, sem er lÝklegast einsdŠmi Ý Evrˇpu. Hin nřja a­sta­a var skreytt me­ nřju lˇgˇi Mj÷lnis, Mj÷lnishamrinum, en hei­urinn af ■vÝ ß Logi Kristjßnsson. H˙snŠ­i­ hefur einnig haldi­ ßfram a­ stŠkka en Ý september 2013 bŠtti Mj÷lnir vi­ ■ri­ja salnum.

Sumari­ 2012 ger­i UFC samning vi­ Gunnar Nelson sem sÝ­an bar­ist, fyrstur ═slendinga, innan sambandsins Ý september sama ßr og eru ■a­ ein stŠrstu skref Ý s÷gu Ýslenskra bardagaÝ■rˇtta. ┴hugi fj÷lmi­la ß Mj÷lni var sÚrlega mikill og Gunnar var­ ein stŠrsta Ý■rˇttastjarna okkar ═slendinga. Mj÷lnir var ß allra v÷rum og Ýmynd fÚlagsins gˇ­.

á

Ekki bara karlmennskuhormˇn

Stelpur Ý Mj÷lniŮrßtt fyrir a­ fÚlagi­ hafi veri­ stofna­ af hˇpi karla ■ß var strax stefnt a­ ■vÝ a­ marka­ssetja Ý■rˇttina bŠ­i til kvenna og karla. Til a­ reyna a­ jafna kynjahlutfalli­ var stelpum bo­i­ a­ Šfa frÝtt hjß fÚlaginu fyrstu annirnar sem fÚlagi­ starfa­i. Kvennaflokkar voru ß mˇtum nŠstum frß upphafi og Ý kynningarefni fÚlagsins var miki­ gert til a­ sřna a­ Ý■rˇttin vŠri fyrir bŠ­i kynin. Aukning kvenna jˇkst ■ˇ ekki a­ verulegu marki fyrr en 101 Šfingarnar byrju­u og VÝkinga■reki­ hˇfst. Mj÷lnir hefur einnig sta­i­ fyrir sjßlfsvarnarnßmskei­um fyrir konur og sÚrstakir kvennatÝmar hafa veri­ haldnir til a­ ■jappa kvenkynsi­kendum betur saman. Mj÷g snemma var byrja­ a­ hvetja konurnar Ý fÚlaginu til a­ gefa fŠri ß sÚr til stjˇrnarsetu og hefur ■a­ gengi­ vel Ý seinni tÝ­.

FÚlagi­ ger­i fleira til a­ h÷f­a til fj÷lbreytts hˇps fˇlks. Byrja­ var me­ Šfingar sem hentu­u eldra fˇlki, fˇlki Ý misj÷fnu formi, fˇlki sem var a­ byggja sig upp eftir mei­sli sem og ■ß sem vildu fyrirbyggja mei­sli. Ůessir tÝmar voru Ý fyrstu kalla­ir BlÝtt og lÚtt en seinna var nafninu breytt Ý Go­aafl.

á

Mj÷lnir vex og dafnará

Me­ auknum vexti fÚlagsins og fj÷lgun i­kenda hefur verkefnum fj÷lga­ og s÷mulei­is starfsfˇlki Mj÷lnis. BŠst hefur jafnt og ■Útt Ý hˇp ■jßlfara sem og starfsfˇlks. Jˇn Vi­ar haf­i frß ßrinu 2011 gegnt st÷­u formanns Ý fullu starfi en ßri­ 2012 var Haraldur Dean Nelson rß­inn sem framkvŠmdarstjˇri til a­ starfa vi­ hli­ formanns og Ingunn Unnsteinsdˇttir Kristensen tˇk til starfa hausti­ 2013 sem a­sto­arframkvŠmdarstjˇri. Nokkru fyrr h÷f­u veri­ skipa­ir yfir■jßlfarar hjß fÚlaginu yfir hinum řmsu greinum sem kenndar eru.

┴ri­ 2014 blˇmstra­i keppnisli­ Mj÷lnis sem aldrei fyrr og fˇr oft ˙t ■a­ ßr. ┴ ßrinu fjßrfesti Mj÷lnir Ý nřju keppnisb˙ri Ý fullri keppnisstŠr­. Sama ßr voru einhverjar m÷gnu­ustu bardagaÝ■rˇttaŠfingab˙­ir Ý s÷gu ═slands haldnar Ý Mj÷lni. Um var a­ rŠ­a r˙mlega fj÷gurra vikna Šfingab˙­ir Ý MMA undir stjˇrn John Kavanagh fyrir Ýrska keppnisli­i­ og keppnisli­ Mj÷lnis en ■rÝr af ═runum (Conor McGregor, Cathal Pendred og Paddy Holohan kepptu, ßsamt Gunnari Nelson, ß UFC Ý Dublin Ý j˙lÝ sama ßr. Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ ■eir unnu allir bardagana sÝna. Fljˇtlega eftir ■etta bar Gunnar Nelson uppi UFC keppnina Ý Stokkhˇlmi og bar­ist Ý a­albardaga kv÷ldsins. Gunnar tapa­i ■ar naumlega ß klofnum dˇmara˙rskur­i en fˇr heim reynslunni rÝkari.

á

ÍskjuhlÝ­in og Mj÷lnish÷llin

Jafnvel ■ˇ h˙snŠ­i­ ß Seljaveginum hafi Ý upphafi veri­ tali­ stŠrra en Mj÷lnir ■yrfti nokkru sinni ß a­ halda fˇr svo a­ ■r÷ngt var or­i­ um starfsemina ■ar enda fj÷lga­i jafnt og ■Útt Ý i­kendahˇpnum. Og lÝkt og ß Mřrarg÷tu ßkß­u eigendur h˙ssins a­ breyta ■vÝ Ý hˇtel og ■vÝ var ljˇst 2016 a­ Mj÷lnir yr­i enn og aftur a­ leita sÚr a­ nřju h˙snŠ­i. Svo fˇr a­ Mj÷lnir ger­i leigusamning vi­ nřja eigendur a­ h˙snŠ­inu sem ß­ur hřsti Keiluh÷llina Ý ÍskjuhlÝ­inni. Breytingarnar ß ■vÝ h˙snŠ­i voru umtalsver­ar og dřrar og ljˇst var a­ leita ■yrfti a­ nřjum a­ilum til a­ styrkja rekstur fÚlagsins og fjßrmagna breytingarnar. Mj÷lnir hˇf sÝ­an starfsemi Ý glŠsilegustu h˙sakynnum fÚlagins frß upphafi Ý febr˙ar 2017. Mj÷lnish÷llin Ý ÍskjuhlÝ­inni er 3000 fermetrar og ßn efa eitt glŠsilegasta MMA Šfingaa­sta­a Ý heimi.

Mj÷lnish÷llin

Nokkrar breytingar ßttu sÚr sta­ Ý stjˇrn fÚlagins og m.a. tˇk Gunnar Nelson vi­ sem forma­ur af Jˇni Vi­ari seinni hluta ßrsins 2017. Gunnar sag­i Ý vi­tali um ■essar breytingar a­ eftir standi ästerkur og samstÝga hˇpur sem lÝtur framtÝ­ina bj÷rtum augum. Ůetta var erfitt ß me­an ß ■vÝ stˇ­ en vi­ sem eftir erum, erum sannfŠr­ um a­ rÚtt skref hafi veri­ stigin. Vi­ erum a­ horfa fram veginn og erum me­ ߊtlun um hvernig vi­ Štlum a­ haga uppbyggingu fÚlagsins. Me­limir eru fleiri, tÝmataflan hla­nari og stemmningin betri en nokkru sinni fyrr. Ůannig a­ ■a­ er ß hreinu a­ vi­ erum a­ gera eitthva­ rÚtt.ô

Ůetta reyndust svo sannarlega or­ me­ rentu ■vÝ Mj÷lnir hefur haldi­ ßfram a­ vaxa og dafna og ßri­ 2018 fˇru me­limur yfir 2000 talsins sem ger­u fÚlagi a­ einu stŠrsta Ý■rˇttafÚlagi landsins. Enn byggir kennsla Ý Mj÷lni ß hugmyndafrŠ­ilegum grunni um äAlivenessô og af upprunalegu stofnendum Mj÷lnis standa Bjarni og Nelson fe­garnir enn vaktina. Auk ■eirra bßru Ůrßinn Kolbeinsson og Axel Kristinsson leng vel hitann og ■ungann af BJJ kennslu en fj÷lga­ hefur Ý kennarahˇpnum jafnt og ■Útt. Ůß kemur John Kavanagh reglulega til a­ kenna hjß fÚlaginu. Nokkrir ■jßlfarar sinna barna- og unglingastarfi og yogatÝmar hafa bŠst vi­ ß stundaskrßna.

Gunnar Nelson eftir sigur Ý UFCGunnar Nelson er sß Mj÷lnisma­ur sem vaki­ hefur hva­ mesta athygli enda ßrangur hans eftirtektarver­ur. En a­rir Mj÷lnismenn og -konur hafa veri­ sigursŠl ß mˇtum bŠ­i hÚrlendis og erlendis. Mj÷lnir hefur ßtt ■ˇ nokkra Evrˇpumeistara Ý BJJ af bß­um kynjum og s÷mulei­is fj÷lmarga keppendur sem keppt hafa til sigurs Ý MMA. FÚlagi­ Mj÷lnir hefur ■annig ß sk÷mmum tÝma nß­ miklum ßrangri ef liti­ er til keppna. En ßrangur fÚlagsins felst ■ˇ ekki sÝst Ý ■vÝ a­ hjß Mj÷lni Šfir fj÷lbreyttur hˇpur fˇlks, řmist ■rek e­a bardagaÝ■rˇttir, sÚr til ßnŠgju, yndisauka og lÝfsfyllingar og Mj÷lnisandinn er engum lÝkur. Segja mß ■vÝ a­ markmi­i stofnfÚlaga Mj÷lnis hafi ■ar me­ veri­ nß­ og vel ■a­ ľ n˙ er svo sannarlega hŠgt a­ Šfa blanda­ar bardagaÝ■rˇttir og brasilÝskt jiu-jitsu ß ═slandi.

Mj÷lnirMj÷lnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 ReykjavÝk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNART═MAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (f÷s til 20:30)

Laugardagar: 09:45 - 16:00

Sunnudagar: 10:15 - 16:00

Ăfingasalir loka samkvŠmt stundat÷flu er sÝ­asta tÝma lřkur en Gryfjan er opin mßn-fim til 22:00 (f÷s. 20:30).

BarnagŠsla (1-5 ßra) opin virka daga frß kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14. BarnagŠslan er loku­ Ý j˙lÝ og ßg˙st.

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i