Leikjanámskeið Mjölnis

Leikjanámskeið MjölnisÁ sumrin erum við, auk hefðbundsins barnastarfs, með skemmtileg leikjanámskeið í Mjölni fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Á námskeiðunum verður farið í útileiki og grunnatriði í bardagaíþróttum í formi leikja en hvert námskeið er vika í senn. Börnin skulu taka með sér íþróttaföt, útiföt eftir veðri og nesti. Kennt er mánudaga til föstudaga frá 9 til 12. 

Kennarar á námskeiðunum hafa allir reynslu í þjálfun eða umönnun barna í Mjölni.

Verð: Kr. 19.990

Dagsetningar námskeiða sumarið 2022:

20. til 24. júní
27. til 1. júlí
4. til 8. júlí
11. til 15. júlí
18. til 22. júlí
8. til 12. ágúst

Hvenær: Kl. 9 til 12 mánudaga til föstudaga.

 

 

 

 

 

 

 

 

Leikjanámskeið

Leikjanámskeið

Leikjanámskeið

 

Skráning á námskeið

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar til fimmtudagar : 07:00 - 22:00

Föstudagar: 07:00 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 14:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:30).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði