MMA 201

Sunna sigur

MMA 201 tímarnir eru ætlaðir þeim sem vilja komast í MMA keppnislið Mjölnis en skortir kannski tæknilega færni og fyrir þá sem vilja mæta á MMA æfingar án þess að hafa það endilega að markmiði að keppa í íþróttinni. Þannig verða 201 tímarnir góð brú úr MMA 101 og öðrum grunnnámskeiðum og yfir í keppnisliðs æfingar.

Mesta áherslan er lögð á tæknilega þjálfun og verður ekkert um hart sparr. Til að sækja tímana er nauðsynlegt að hafa lokið MMA 101 eða BJJ 101+Box/Kickbox 101 eða öðrum sambærilegum grunni.

Búnaður: Sá staðalbúnaður sem iðkendur þurfa að hafa með sér í tíma og seldir eru stakir í Óðinsbúð er eftirfarandi:

  • MMA sparr hanskar
  • Legghlífar
  • Gómur

Þjálfarar: Gunnar Nelson, Julius Bernsdorf, Aron Franz, Hrólfur Ólafsson, Sunnar Rannveig o.fl.

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði