NEMAKORT MJÖLNIS

nemakort

Mjölnir býður 18-26 ára námsmönnum áskriftarleið með kr. 3.000 afslætti á mánuði af meðlimaáskrift, þ.e. kr. 13.900 á mánuði í stað 16.900 miðað við núverandi gjaldskrá. Binditími þessarar áskriftarleiðar er 9 mánuðir. Þeir sem hyggjast nýta sér þetta þurfa að ganga frá áskriftinni í afgreiðslu Mjölnis eða í Sportabler og framvísa gildu skólaskírteini.

Í áskrift (6 mánaða binditíma eða lengur) fylgir eitt grunnnámskeið að eigin vali. Eftir það fá meðlimir 75% afslátt af grunnnámskeiðum.​ Í hverjum mánuði eru fjölmörg grunnnámskeið, sjá nánar hér.  Áskriftinni fylgir einnig:

  • Aðgangur að yfir 100 opnum tímum í viku (að því gefnu að þú hafir klárað grunnámskeið í viðkomandi grein og/eða hafa náð viðeigandi getu/reynslu)
  • Aðgangur að Útgarði (CrossFit og lyftingaraðstaða).
  • Aðgangur að heitum-, köldumpotti og saunu.
  • Aðgangur að yoga.
  • Aðgangur að opnum tímum í Movelab.
  • Aðgangur að Gryfjunni (Boxpúðasvæði og lyftingaraðstaða).

Ef þú þekkir ekki til Sportabler eru hér nánari upplýsingar undir Skráning og í Sportabler.

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði