Um Mj÷lni

Kynningarmyndband Mj÷lnis (2015) from Mjolnir MMA on Vimeo.

á

Mj÷lnir er Ý■rˇttafÚlag sem hefur ■ann tilgang a­ efla ßstundun og keppni lifandi bardagaÝ■rˇtta (MMA, BJJ, uppgjafarglÝmu, box og kickbox) ß ═slandi. FÚlagi­ er ekki reki­ Ý hagna­arskyni, heldur eru tekjur fÚlagsins nřttar til a­ efla reksturinn og styrkja afreksfˇlk Ý okkar r÷­um. Stjˇrn er kosin ß ßrsfresti ˙r r÷­um i­kenda og vinnur h˙n Ý sjßlfbo­avinnu ˙t kj÷rtÝmabili­. Stjˇrn rŠ­ur framkvŠmdastjˇra og kemur a­ ÷­rum rß­ingum eftir ■÷rfum.áL÷g og stofnskrß Mj÷lnis

á

Lifandi Šfingar (aliveness)

A­alsmerki Mj÷lnis er a­ vera me­ lifandi Šfingar (fjalla­ er nßnar um ■Šr hÚr a­ ne­an) til a­ komastáa­ ■vÝ hva­ávirkar og hva­ ekki Ý raunverulegum a­stŠ­um. Kennslukerfi­ er ■vÝ Ý sÝfelldri ■rˇun og alltaf a­ breytast til hins betra, fˇlk er fari­ a­ nß mun betri ßrangri og fari­ a­ ver­a betra fljˇtar n˙na en fyrir t.d. fimm ßrum sÝ­an, allt vegna betra kennslukerfis. HÚr a­ ne­an er skřrt frß Ý stuttu mßli hvernig kennslua­fer­irnar eru uppbygg­ar, en ■Šr eru ôlifandi Šfingar (aliveness)ö, ôI methodö og ôinquiry methodö.

Til a­ hafa Šfingu lifandi ■arf h˙n a­ innihalda atri­in hÚr a­ ofan: orku, hreyfingu og tÝmasetningu.

Hreyfing ■ř­ir a­ andstŠ­ingurinn er ß st÷­ugri hreyfingu ■egar ■˙ reynir a­ framkvŠma brag­i­. ═ keppni e­a sjßlfsv÷rn mun ■etta alltaf vera raunin og ■vÝ er mikilvŠgt a­ hreyfing andstŠ­ingsins taki ■ig ekki ˙r jafnvŠgi.

Orka ■ř­ir a­ andstŠ­ingurinn notar raunsŠjar hreyfingar til a­ streitast ß mˇti, Ý sta­ ■ess a­ haga sÚr gj÷rˇlÝkt ■vÝ sem b˙ast mŠtti vi­ frß raunverulegum mˇtherja. Sem dŠmi um ■etta ■ß dregur hann handlegginn til baka eftir h÷gg og heldur honum ekki ˙trÚttum Ý meira en sek˙ndubrot. Til a­ nemandi geti lŠrt undir lifandi a­stŠ­um ver­ur fÚlagi hans ■ˇ oft a­ hugsa eins og ■jßlfari og hafa jafnvel mˇtspyrnuna litla Ý byrjun, en auka hana sÝ­an jafnt og ■Útt.

TÝmasetning ■ř­ir a­ hreyfingar andstŠ­ingsins eru ekki endilega Ý f÷stum takti og er ■vÝ ekki augljˇst hva­ hann Štlar a­ gera nŠst e­a hvenŠr hann gerir ■a­. Ef ■˙ ert a­ Šfa k÷st ■ß reynir einhver a­ kasta ■Úr og ■˙ reynir a­ koma Ý veg fyrir ■a­ og kasta sjßlfur. Ef ■˙ ert a­ Šfa křlingar er veri­ a­ reyna a­ křla ■ig me­an ■˙ reynir a­ verja ■ig og křla ß mˇti. SlÝkar Šfingar, ■ar sem bß­ir a­ilar eru a­ vinna a­ ■vÝ sama, ■jßlfa rÚtta tÝmasetningu. H˙n lŠrist hins vegar ekki ß ■vÝ a­ Šfa fyrirfram ßkve­nar hreyfingar e­a einhver dau­ mynstur ľ ■˙ gŠtir alveg eins reynt a­ lŠra sund ß ■urru landi.

Ăfingarnar eru ■ˇ ŠtÝ­ tˇna­ar eitthva­ ni­ur, til a­ enginn mei­ist. Hugmyndin er a­ lÝkja ■a­ vel eftir a­stŠ­um Ý g÷tuslagsmßlum a­ fˇlk Šfist Ý rÚttum vi­br÷g­um vi­ ■eim, en a­ hafa ßkef­ina ekki svo mikla a­ fˇlk slasist. Ůjßlfarinn sÚr svo til ■ess a­ ■essu stigi sÚ haldi­. Ůesar lifandi Šfingar eru a­ skila ˇtr˙legum ßrangri um allan heim, langt umfram margar a­rar a­fer­ir.

á

I Method

Hi­ svokalla­a ôI Methodö er ˙tfŠrsla okkar ß ôalivenessö. Hvert einasta brag­ sem nemendur lŠra er kennt me­ ■essari a­fer­. ôI Methodö skiptist upp Ý ■rj˙ stig:

1. Introduce (ôKynnaö)

HÚr er brag­i­ Šft algerlega ßn mˇtspyrnu. Markmi­i­ er a­ framkvŠma ■a­ rÚtt, eins oft og hŠgt er, me­ ÷llum ■eim smßatri­um sem ■jßlfarinn minntist ß. Nemendur eru hvattir til samvinnu og umrŠ­na, svo ef einhver lendir Ý vandrŠ­um me­ brag­i­ koma ■au fram hÚrna.

2. Isolate (ôEinangraö)

HÚr er brag­i­ Šft me­ vaxandi mˇtspyrnu. Tilgangur einangrunar er a­ gefa nemendum tŠkifŠri til a­ Šfa br÷g­in undir raunhŠfari kringumstŠ­um, gegn andstŠ­ingi sem er allt anna­ en samvinnu■ř­ur. ┴hersla er ■ˇ l÷g­ ß a­ nß t÷kum ß brag­inu og gegnir andstŠ­ingurinn ■vÝ hlutverki ■jßlfara, me­ ■vÝ a­ auka ß e­a minnka mˇtspyrnu eftir ■÷rfum. Ůumalputtareglan er s˙ a­ brag­i­ ß a­ takast Ý flest skipti en ekki alltaf.

Einangrun er stundum sett upp ß ■ann hßtt a­ i­kandi reynir a­ nß nokkrum tilteknum br÷g­um ß andstŠ­ingi, me­an andstŠ­ingurinn reynir fyrst og fremst a­ verjast ■eim. H˙n fylgir undantekningarlaust kynningu; vi­ t÷kum aldrei fyrir brag­ ß kynningarstigi ßn ■ess a­ leyfa nemendum a­ sannreyna ■a­ eftir ß. Sjßlfsv÷rn er ekki leikrit.

3. Integrate (ôSam■Štta/Samblandaö)

HÚr er svo glÝmt (e­a ôsparra­ö ß vondri Ýslensku), me­ ■vÝ markmi­i a­ sigra andstŠ­inginn me­ einhvers konar lßs e­a taki. Munur ß sam■Šttingu og ß einangrun er sß a­ hÚr mß nota hva­a br÷g­ sem er, ekki einungis ■au sem kennd voru Ý tÝmanum, og a­ andstŠ­ingurinn er sjßlfur a­ reyna sitt besta til a­ sigra ■ig. GlÝman byrjar yfirleitt ß hnjßnum og er eins konar gamnislagur; engin sp÷rk nÚ křlingar eru leyf­ hjß byrjendum og mei­sl eru sßrasjaldgŠf. Sam■Štting er tekin fyrir Ý lok hvers tÝma og fer venjulega ■annig fram a­ teknar eru nokkurra mÝn˙tna lotur. Ůegar lotu lřkur fß i­kendur stutta pßsu, skipta svo um fÚlaga og byrja aftur a­ glÝma.

Tilgangurinn me­ sam■Šttingu er a­ bŠta sig Ý BJJ, ekki a­ vera betri en hinn a­ilinn. Ů˙ ert a­ keppa vi­ sjßlfa(n) ■ig me­ ■vÝ hugarfari a­ auka sjßlfsvarnargetu ■Ýna. Hver og einn fer ß sÝnum hra­a og fylgjast ■jßlfarar me­ ■vÝ a­ enginn sÚ a­ fara of harkalega Ý leikinn.
Inquiry Method

ôInquiry Methodö er sÚrst÷k kennslua­fer­ sem stundum er beitt samhli­a ôI Methodö. H˙n gengur ˙t ß ■a­ a­ fˇlk lŠrir yfirleitt betur a­ skilja og leysa vandamßl ef ■a­ hefur prufa­ a­ kljßst vi­ ■au sjßlft, ßn hjßlpar frß ■jßlfara, ß­ur en ■a­ fŠr sv÷r vi­ ■eim. Ůessi a­fer­ er ■ˇ yfirleitt ekki notu­ ß nemendur me­ minna en 3-4 mßna­a reynslu af BJJ/MMA.

Nemendur eru fyrst lßtnir Šfa eitthva­ brag­ e­a st÷­u, sem ver­ur ■ß vi­fangsefni kv÷ldsins. Me­an brag­i­ er Šft, ß mˇti vaxandi mˇtspyrnu, athuga nemendur hvort ■eir sÚu endurteki­ a­ lenda Ý einhverjum vandrŠ­um me­ ■a­.

A­ ■eirri Šfingu lokinni kannar ■jßlfarinn hva­a vandrŠ­i hafi komi­ upp og ver­ur ˙tkoman ■ß a­ verkefni sem hˇpurinn Ý heild ver­ur a­ leysa. Fyrir hvert slÝkt vandamßl para nemendur sig aftur saman, Šfa st÷­una aftur, lßta vandamßli­ koma upp og athuga hvort ■eir finna einhverja lausn ß ■vÝ. Eftir fßeinar mÝn˙tur er Šfing st÷­vu­ og ■eir nemendur sem fundu lausnir lßtnir kynna ■Šr fyrir hinum. Engu mßli skiptir hvort lausnirnar sÚu fullkomnar; tilgangurinn er a­ prufa sig ßfram og lŠra af tilraunum.

Ůjßlfari endar svo me­ a­ velja og kenna einhverjar af ■essum lausnum og bŠtir ■ß inn smßatri­um hÚr og ■ar svo lausnin sÚ tŠknilega rÚtt. A­ ■vÝ loknu prufa allir a­ Šfa ■essar lausnir. Ůegar hÚr er komi­ s÷gu eru nemendur farnir a­ Šfa br÷g­ sem leysa vandamßl sem ■eir hafa sjßlfir lent Ý, og me­taka ■eir ■vÝ br÷g­in i­ulega betur en ella.

Mj÷lnirMj÷lnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 ReykjavÝk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNART═MAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (f÷s til 20:30)

Laugardagar: 09:45 - 16:00

Sunnudagar: 10:15 - 16:00

Ăfingasalir loka samkvŠmt stundat÷flu er sÝ­asta tÝma lřkur en Gryfjan er opin mßn-fim til 22:00 (f÷s. 20:30).

BarnagŠsla (1-5 ßra) opin virka daga frß kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14. BarnagŠslan er loku­ Ý j˙lÝ og ßg˙st.

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i