Um Mjlni

Kynningarmyndband Mjlnis (2015) from Mjolnir MMA on Vimeo.

Mjlnir hefur ann tilgang a efla stundun og keppni lifandi bardagartta (MMA, BJJ, uppgjafarglmu, box og kickbox) slandi.

Aalsmerki Mjlnis er a vera me lifandi fingar (fjalla er nnar um r hr a nean) til a komasta v hvavirkar og hva ekki raunverulegum astum. Kennslukerfi er v sfelldri run og alltaf a breytast til hins betra, flk er fari a n mun betri rangri og fari a vera betra fljtar nna en fyrir t.d. fimm rum san, allt vegna betra kennslukerfis. Hr a nean er skrt fr stuttu mli hvernig kennsluaferirnar eru uppbyggar, en r eru lifandi fingar (aliveness), I method og inquiry method.

Til a hafa fingu lifandi arf hn a innihalda atriin hr a ofan: orku, hreyfingu og tmasetningu.

Hreyfing ir a andstingurinn er stugri hreyfingu egar reynir a framkvma bragi. keppni ea sjlfsvrn mun etta alltaf vera raunin og v er mikilvgt a hreyfing andstingsins taki ig ekki r jafnvgi.

Orka ir a andstingurinn notar raunsjar hreyfingar til a streitast mti, sta ess a haga sr gjrlkt v sem bast mtti vi fr raunverulegum mtherja. Sem dmi um etta dregur hann handlegginn til baka eftir hgg og heldur honum ekki trttum meira en sekndubrot. Til a nemandi geti lrt undir lifandi astum verur flagi hans oft a hugsa eins og jlfari og hafa jafnvel mtspyrnuna litla byrjun, en auka hana san jafnt og tt.

Tmasetning ir a hreyfingar andstingsins eru ekki endilega fstum takti og er v ekki augljst hva hann tlar a gera nst ea hvenr hann gerir a. Ef ert a fa kst reynir einhver a kasta r og reynir a koma veg fyrir a og kasta sjlfur. Ef ert a fa klingar er veri a reyna a kla ig mean reynir a verja ig og kla mti. Slkar fingar, ar sem bir ailar eru a vinna a v sama, jlfa rtta tmasetningu. Hn lrist hins vegar ekki v a fa fyrirfram kvenar hreyfingar ea einhver dau mynstur gtir alveg eins reynt a lra sund urru landi.

fingarnar eru t tnaar eitthva niur, til a enginn meiist. Hugmyndin er a lkja a vel eftir astum gtuslagsmlum a flk fist rttum vibrgum vi eim, en a hafa kefina ekki svo mikla a flk slasist. jlfarinn sr svo til ess a essu stigi s haldi. essar lifandi fingar eru a skila trlegum rangri um allan heim, langt umfram margar arar aferir.

I Method

Hi svokallaa I Method er tfrsla okkar aliveness. Hvert einasta brag sem nemendur lra er kennt me essari afer. I Method skiptist upp rj stig:

1. Introduce (Kynna)

Hr er bragi ft algerlega n mtspyrnu. Markmii er a framkvma a rtt, eins oft og hgt er, me llum eim smatrium sem jlfarinn minntist . Nemendur eru hvattir til samvinnu og umrna, svo ef einhver lendir vandrum me bragi koma au fram hrna.

2. Isolate (Einangra)

Hr er bragi ft me vaxandi mtspyrnu. Tilgangur einangrunar er a gefa nemendum tkifri til a fa brgin undir raunhfari kringumstum, gegn andstingi sem er allt anna en samvinnuur. hersla er lg a n tkum braginu og gegnir andstingurinn v hlutverki jlfara, me v a auka ea minnka mtspyrnu eftir rfum. umalputtareglan er s a bragi a takast flest skipti en ekki alltaf.

Einangrun er stundum sett upp ann htt a ikandi reynir a n nokkrum tilteknum brgum andstingi, mean andstingurinn reynir fyrst og fremst a verjast eim. Hn fylgir undantekningarlaust kynningu; vi tkum aldrei fyrir brag kynningarstigi n ess a leyfa nemendum a sannreyna a eftir . Sjlfsvrn er ekki leikrit.

3. Integrate (Samtta/Samblanda)

Hr er svo glmt (ea sparra vondri slensku), me v markmii a sigra andstinginn me einhvers konar ls ea taki. Munur samttingu og einangrun er s a hr m nota hvaa brg sem er, ekki einungis au sem kennd voru tmanum, og a andstingurinn er sjlfur a reyna sitt besta til a sigra ig. Glman byrjar yfirleitt hnjnum og er eins konar gamnislagur; engin sprk n klingar eru leyf hj byrjendum og meisl eru srasjaldgf. Samtting er tekin fyrir lok hvers tma og fer venjulega annig fram a teknar eru nokkurra mntna lotur. egar lotu lkur f ikendur stutta psu, skipta svo um flaga og byrja aftur a glma.

Tilgangurinn me samttingu er a bta sig BJJ, ekki a vera betri en hinn ailinn. ert a keppa vi sjlfa(n) ig me v hugarfari a auka sjlfsvarnargetu na. Hver og einn fer snum hraa og fylgjast jlfarar me v a enginn s a fara of harkalega leikinn.
Inquiry Method

Inquiry Method er srstk kennsluafer sem stundum er beitt samhlia I Method. Hn gengur t a a flk lrir yfirleitt betur a skilja og leysa vandaml ef a hefur prufa a kljst vi au sjlft, n hjlpar fr jlfara, ur en a fr svr vi eim. essi afer er yfirleitt ekki notu nemendur me minna en 3-4 mnaa reynslu af BJJ/MMA.

Nemendur eru fyrst ltnir fa eitthva brag ea stu, sem verur vifangsefni kvldsins. Mean bragi er ft, mti vaxandi mtspyrnu, athuga nemendur hvort eir su endurteki a lenda einhverjum vandrum me a.

A eirri fingu lokinni kannar jlfarinn hvaa vandri hafi komi upp og verur tkoman a verkefni sem hpurinn heild verur a leysa. Fyrir hvert slkt vandaml para nemendur sig aftur saman, fa stuna aftur, lta vandamli koma upp og athuga hvort eir finna einhverja lausn v. Eftir feinar mntur er fing stvu og eir nemendur sem fundu lausnir ltnir kynna r fyrir hinum. Engu mli skiptir hvort lausnirnar su fullkomnar; tilgangurinn er a prufa sig fram og lra af tilraunum.

jlfari endar svo me a velja og kenna einhverjar af essum lausnum og btir inn smatrium hr og ar svo lausnin s tknilega rtt. A v loknu prufa allir a fa essar lausnir. egar hr er komi sgu eru nemendur farnir a fa brg sem leysa vandaml sem eir hafa sjlfir lent , og metaka eir v brgin iulega betur en ella.

MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi