Dælulykill Mjölnis

Dælulykill Mjölnis

Fáðu sérmerktan Mjölnis-Orku lykil og styrktu Mjölni með hverjum lítra. 

Nú geta meðlimir í Mjölni styrkt klúbbinn sinn með hverjum lítra af eldsneyti sem þeir kaupa. Lykillinn virkar bæði hjá Orkunni og Shell (Skeljungi).

Lykillinn gefur betri kjör en almennt gerist og um leið styrkir þú félagið þitt og leggur þín lóð að vogarskálarnar til að byggja Mjölni upp enn frekar.

Hvaða kjör færð þú?

  • 10 kr. afslátt í fyrstu 5 dælingarnar
  •  6 kr. hjá Shell
  •  6 kr. hjá Orkunni
  • 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð
  • 15 kr. á afmælisdaginn
  • 15% afsláttur af bílatengdum vörum og hjá samstarfsaðilum Skeljungs

  Hvað fær Mjölnir?

  • 2.500 kr. fyrir hvern Orkulykil í hópnum sem náð hefur 300 lítra veltu (sem eru u.þ.b. 5 áfyllingar og allar á 10 kr. afslætti).
  • 1 kr. fyrir hvern lítra sem keyptur er með Orkulyklinum.

Ef þú átt Orkulykil/kort eða Skeljungskort nú þegar en vilt uppfæra hann í þessi kjör og byrja að Styrkja Mjölni þá sendir þú tölvupóst á vg@skeljungur.is (Vigdís) og lætur kennitölu fylgja með.

Ef þú átt ekkert kort/lykil býðst þér að sækja um hér.

Þú þarft hvort sem er að taka bensín, hvers vegna ekki að styrkja félagið þitt í leiðinni!

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., mið. og fös.: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Þri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 08:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30). ATH. Vegna Covid-19 er Gryfjan lokuð meðlimum samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis þar til annað verður tilkynnt.

Barnagæsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagæslan er lokuð í júlí og ágúst. ATH. Vegna Covid-19 verður barnagæslan er lokuð þar til annað verður tilkynnt.

Skráning á póstlista

Svæði