Námskeið | Verð | Gjald fyrir meðlimi í Mjölni |
Meðlimaáskrift á mánuði (6 mán. binditími) | 14.900 kr. | |
Stakur tími | 2.000 kr. | |
1 vika | 9.000 kr. | |
1 mánuður staðgreiddur (enginn afsláttur á grunnnámskeið) | 19.900 kr. | |
2 mánuðir staðgreiddir (enginn afsláttur á grunnnámskeið) | 35.500 kr. | |
3 mánuðir staðgreiddir (enginn afsláttur á grunnnámskeið) | 51.900 kr. | |
6 mánuðir staðgreiddir | 75.000 kr. | |
12 mánuðir staðgreiddir | 135.000 kr. | |
Nemakort á mánuði (18-26 ára, 9 mánaða binditími)** | 11.900 kr. | |
10 skipta klippikort (gildir í 12 mánuði frá kaupdegi) | 15.000 kr. | |
BJJ 101 (4-6 vikna grunnnámskeið, 2-3 í viku) | 29.900 kr. | 7.475 kr. |
BJJ 101 35+ (8 vikna grunnnámskeið, 2 í viku) | 36.900 kr. | 9.225 kr. |
MMA 101 (8 vikna grunnnámskeið, 2 í viku) | 36.900 kr. | 9.225 kr. |
CrossFit 101 (helgarnámskeið) |
29.900 kr. | 7.475 kr. |
Box 101 (6 vikna grunnnámskeið, 2 í viku) | 29.900 kr. | 7.475 kr. |
Goðaafl 101 (4 vikna grunnnámskeið, 2 í viku) | 19.900 kr. | 5.000 kr. |
Kickbox 101 (4-6 vikna grunnnámskeið, 2-3 í viku) | 29.900 kr. | 7.475 kr. |
Vikingaþrek 101 (3-6 vikna grunnnámskeið, 2-4 í viku) | 29.900 kr. | 7.475 kr. |
Yoga Kjarni (4 vikna grunnnámskeið, 2 í viku) | 19.900 kr. | 5.000 kr. |
Freyjuafl |
Almenn iðkendagjöld | Opinn aðgangur |
Sjálfsvörn og sjálfsstyrking fyrir konur (6 vikur, 2 í viku) | 29.900 kr. | 22.900 kr. |
Goðaafl (samkvæmt stundaskrá) | Almenn iðkendagjöld | Opinn aðgangur |
Yoga (samkvæmt stundaskrá) | Almenn iðkendagjöld | Opinn aðgangur |
Gryfjan* (líkamsræktarsalur) eingöngu - Stakur mánuður |
7.900 kr. | Opinn aðgangur |
Gryfjan* (líkamsræktarsalur) eingöngu - mánuður (3 mánaða binditími) |
5.900 kr. | Opinn aðgangur |
Hópefli fyrir fyrirtæki og aðra hópa (lágmark gr. f. 15 manns) |
3.500 kr. á mann |
|
Grunnþekkingar er krafist í alla framhaldstíma |
*16 ára aldurstakmark er í Gryfjuna. Þeir sem kaupa aðgang að Gryfjunni eingöngu hafa aðgang að búningsklefum, sturtu, sána og pottum en engum tímum né afslætti af grunnnámskeiðum.
**Binditími miðast við fyrsta dag skráningar á áskriftarleið. Greiðist með greiðsluseðli og nauðsynlegt er að framvísa gildandi skólaskírteini.
Meðlimir í Mjölni:
-
Meðlimir í fastri meðlimaáskrift (6 mánaða binditími eða lengur) fá 75% afslátt af 101 grunnnámskeiðum en takmarkaður fjöldi meðlima kemst inná hvert grunnnámskeið. Það er einnig í boði fyrir þá sem eru með nemakort.
-
Meðlimir geta mætt á allar æfingar sem eru í stundatöflu að því gefnu að þeir hafi klárað grunnámskeið í viðkomandi grein og/eða hafa náð viðeigandi gráðun/getu. Þess utan eru sérnámskeið. Í boði í stundartöflu eru yfir 100 æfingar með þjálfara á viku. Í boði eru:
- Opnir tímar, Goðaafl, Valshamur og Yoga - styrk og slökun.
- Um 30 Víkingaþrekstímar í viku að loknu Víkingaþrek 101
- Tíma í Brasilísku jiu jitsu, BJJ 201, BJJ 301, Nogi 201, Nogi 301, BJJ Stelpur, Nogi Stelpur og Open Mat að loknu BJJ 101 og/eða eftir að hafa náð viðeigandi gráðun.
- Tímar í kickboxi, Kickbox 201 og í Sparr að loknu Kickbox 101 og/eða eftir að hafa náð viðeigandi gráðun.
- Tímar í boxi, Box 201 og í Sparr að loknu Box 101og/eða eftir að hafa náð viðeigandi gráðun.
- Opnir tímar, Goðaafl, Valshamur og Yoga - styrk og slökun.
-
Þegar þú skráir þig á grunnnámskeið sem meðlimur þá skráirðu þig í Sportabler eða í móttöku Mjölnis.
-
Meðlimir eru velkomnir í salinn á opnunartíma (eða utan opnunartíma í samráði við þjálfara) til að æfa sig. Aðstaðan er einstaklega góð, rúmgóðir búningsklefar, gufubað, heitur og kaldur pottur og eina gymið á Íslandi með fullkomið MMA keppnisbúr. Í setustofunni er svo hægt að slaka á, spjalla við vini og vinkonur eða skoða úrvalið í Mjölnisbúðinni.
-
Gunnar Nelson fer fyrir þeim frábæra hópi starfsfólks sem Mjölnir hefur að skipa en hjá félaginu er fjöldi þjálfarar með svart belti í brasilísku jiu-jitsu sem og öðrum bardagaíþróttum sem flestir hafa mikla kennslu- og keppnisreynslu. Auk okkar föstu þjálfara fáum við reglulega heimsóknir heimsklassa þjálfara erlendis frá.
Meðlimir í Mjölni binda sig að lágmarki í 6 mánuði. Uppsagnarfrestur er 1 mánuður. Ef iðkandi kýs að hætta greiðslum kemur hann inn á það gjald sem er í gildi samkvæmt gjaldskrá í það skipti sem hann skráir sig á ný. Ekki er hægt að leggja inn kort eða gera hlé á greiðslum.
Til þess að segja upp áskrift þarf að senda póst á mjolnir@mjolnir.is og tryggja að staðfesting berist.
Allar skráningar á grunnnámskeið eru endanlegar og ekki er hægt að afskrá / afpanta á netinu heldur eingöngu með netpósti á móttöku Mjölnis eins og nefnt er hér að ofan.
Eftir að grunnnámskeið er hafið eru engar endurgreiðslur mögulegar.
Grunnnámskeið:
Grunnnámskeið Mjölnis eru 4-12 vikna námskeið (fer eftir eðli námskeiðsins) þar sem farið er í grunnþætti æfinganna. Ef iðkandi kýs að hefja reglulegar æfingar hjá Mjölni eftir að grunnnámskeiði lýkur getur hann skráð sig á fastar greiðslur. Iðkandi getur einnig skráð sig strax á fastar greiðslur (6 mánaðar binditíma) og fær þar með 75% afslátt af grunnnámskeiðs gjaldi.
Innifalið í grunnnámskeiði er einnig aðgangur að heitum potti, köldum potti, sánu og lyftingar- og styrktaraðstöðu.
16 ára aldurstakmark er á öll grunnámskeið.
Börn 5-8/8-13 ára:
- Haustönn (sept.- des.): 41.000 kr.
- Vorönn (janúar-maí): 51.500 kr.
- Heilt ár (janúar-desember): 117.500 kr.
Sumarönn (júní-ágúst)
- Heil önn (12 vikur): 31.800 kr.
- Júní - 10. júlí (6 vikur): 19.800 kr.
- 13. júli - ágúst (6 vikur): 19.800 kr.
MMA 101/201 unglingar 13-17 ára (3-5 sinnum í viku):
- Haustönn (sept.- des.): 43.900 kr.
- Vorönn (janúar-maí): 54.400 kr.
- Heilt ár (janúar-desember): 125.500 kr.
Sumarönn (júní-ágúst)
- Heil önn (12 vikur): 32.800 kr.
- Júní - 10. júlí (6 vikur): 21.800 kr.
- 13. júli - ágúst (6 vikur): 21.800 kr.
Box unglinga 12-17 ára (3 sinnum í viku):
- Haustönn (sept.- des.): 43.900 kr.
- Vorönn (janúar-maí): 54.900 kr.
- Heilt ár (janúar-desember): 125.500 kr.
Sumarönn (júní-ágúst)
- Heil önn (12 vikur): 32.800 kr.
- Júní - 10. júlí (6 vikur): 21.800 kr.
- 13. júli - ágúst (6 vikur): 21.800 kr.
Víkingaþrek unglinga 12-17 ára (3 sinnum í viku):
- Haustönn (sept.- des.): 43.900 kr.
- Vorönn (janúar-maí): 54.900 kr.
Sumarönn (júní-ágúst)
- Heil önn (12 vikur): 32.800 kr.
- Júní - 10. júlí (6 vikur): 21.800 kr.
- 13. júli - ágúst (6 vikur): 21.800 kr.
Krakkabox 7-11 ára (3 sinnum í viku)
- Haustönn (sept.- des.): 41.000 kr.
- Vorönn (janúar-maí): 51.500 kr.
- Heilt ár (janúar-desember): 117.500 kr.
Sumarönn (júní-ágúst)
- Heil önn (12 vikur): 28.800 kr.
- Júní - 10. júlí (6 vikur): 18.800 kr.
- 13. júli - ágúst (6 vikur): 18.800 kr.
Fyrir MMA 101 unglinga, Víkingaþrek unglinga og Box 101 unglinga (grunnnámskeið) greiðist full önn. Byrjendahópur æfir sér í nokkrar vikur í MMA 101 og BOX 101 og sameinast svo framhaldshóp.
Annað:
Það getur gerst að tímar í stundaskrá verði felldir niður til að geta haldið æfingar með gestaþjálfara. Æfingar með gestaþjálfara kosta aukalega. Þetta gerist sjaldan og er alltaf auglýst með góðum fyrirvara.