Um keppnisli­ Mj÷lnis

Keppnisli­ Mj÷lnis (2014) from Mjolnir MMA on Vimeo.

á

Keppnisli­ Mj÷lnis er hˇpur i­kenda sem hefur ■a­ markmi­ a­ keppa Ý bardagaÝ■rˇttum og gera ■Šr jafnvel a­ atvinnu sinni. Til a­ eiga m÷guleika ß ■vÝ a­ komast inn Ý keppnisli­i­ ■arf vi­komandi a­ standast ßkve­na innt÷kukr÷fur og vera sam■ykktir af ■jßlfurum li­sins. Mj÷lnir sendir me­limi keppnisli­sins reglulega Ý fer­ir erlendis til a­ keppa og er fer­akostna­urinn greiddur af fÚlaginu. FramkvŠmdastjˇrn MMA li­sins er Ý h÷ndum Haraldar Dean Nelson en ■jßlfarar li­sins eruáJohn Kavanagh, Gunnar Nelson, Luka Jelcic og fleiri.

keppnislidMjolnis_competitionTeam_mjolnir_logo_iceland_MMA_gunnarNelsonMe­limir keppnisli­s Mj÷lnis eru ■eir einu sem mega bera merki li­sins. Merki­ ß sÚr gamla og kr÷ftuga arflei­ enda er ■a­ tßkn fyrir galdrastafinn ١rshamar (Mj÷lnir). Stafurinn var talinn vera sß allra kr÷ftugasti og nota­ur Ý gamla daga til ■ess a­ leita uppi ■jˇfa. ┴kve­in ath÷fn ßtti sÚr sta­ og a­ henni lokinni blinda­ist ■jˇfurinn. Var m.a. fari­ me­ ■essi or­:á"Rek Úg Ý augu VÝgf÷­ur (Třr), rek Úg Ý augu Valf÷­ur (Ë­inn),árek Úg Ý augu ┴sa■ˇrs (١r)."

áá

á á á ááá á áá Odinsbud Mjolnir MMA BJJ

Mj÷lnirMj÷lnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 ReykjavÝk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNART═MAR

Virka daga: 06:00 - 22:00 (f÷s til 20:30)

Laugardagar: 09:45 - 16:00

Sunnudagar: 10:15 - 16:00

Ăfingasalir loka samkvŠmt stundat÷flu er sÝ­asta tÝma lřkur en Gryfjan er opin mßn-fim til 22:00 (f÷s. 20:30).

BarnagŠsla (1-5 ßra) opin virka daga frß kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14. BarnagŠslan er loku­ Ý j˙lÝ og ßg˙st.

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i