Yoga slökun (Yin yoga)

Yoga slökun er ætlað að styðja við þær bardagaíþróttir sem stundaðar eru í Mjölni. Djúpar og langar teygjur, öndun og góð slökun, reynir töluvert á fókus og þolinmæði, oft kallað Yin Yoga. Yoga hentar öllum og er frábær leið til að fyrirbyggja meiðsli og auka líkamsvitund og styrk. Aðrir og töluvert meira krefjandi yoga tímar eru Yoga styrkur.

Við erum hér á Facebook: Mjölnir - Yoga

Búnaður: Ekki er gerð krafa um að iðkendur taki með sér búnað í þessa tíma, hinsvegar væri gott ef iðkendur geta tekið með sér handklæði og/eða dýnu, eigi þeir slíkan búnað.

  • handklæði og/eða dýna

 

Yfirþjálfari: Dagný Rut Gísladóttir

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:30).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði