GRUNNNÁMSKEIÐ Í DESEMBER

Skráning er hafin á næstu námskeið sem hefjast í Nóvember. Það er ekki langt í að þau fyllist svo við hvetjum fólk til að ganga frá skráningu sem fyrst 

  • Víkingaþrek 101 - hefst þriðjudaginn 1. des. kl. 19:00 (þri og fim) 
  • Kickbox 101  - hefst þriðjudaginn 1.des. kl. 20:00 (þri og fim) 

Innifalið í verði ofangreindra 101 námskeiða er ein vika í Mjölni eftir að grunnnámskeiði lýkur. Þeir sem sækja grunnnámskeið í Mjölni mega einnig mæta í Goðaaafl sem er alla virka daga, Mjölnisyoga og hafa aðgang að sánu eftir æfingar.

Sjá nánari upplýsingar um gjaldskrána.

Skráning fer fram í gegnum heimasíðuna undir hverju grunnnámskeið fyrir sig, iðkendur skrá sig í gegnum afgreiðslu Mjölnis. 

Nánari upplýsingar fást á mjolnir@mjolnir.is

VIÐ MINNUM EINNIG Á GJAFABRÉFIN OKKAR, HÆGT ER AÐ KAUPA GJAFABRÉF Á ÖLL STÖK NÁMSKEIÐ OG FYRIR STAKA MÁNUÐI. GJAFABRÉFIN FÁST Í AFGREIÐSLU MJÖLNIS. 

 


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði