UFC BARDAGAMAÐURINN RYAN HALL MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI

UFC BARDAGAMAÐURINN RYAN HALL MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI
Ryan Hall seminar í Mjölni
Hinn magnaði UFC bardagamaður Ryan Hall verður með námskeið í Mjölni föstudaginn 21. júlí.
 
Ryan er án efa einn besti glímumaður heims og hefur unnið til fjölmargra verðlauna í nogi senunni en þar á meðal er brons á ADCC 2009. Hann hefur lítið keppt í BJJ síðan hann ákvað að einbeita sér að MMA árið 2012. Hall er 9-2 sem atvinnumaður í MMA og vann The Ultimate Fighter árið 2015. Hann hefur verið í UFC síðan þá og er með fimm sigra og eitt tap í UFC.
 
Námskeiðið stendur yfir í tvo tíma og mun eiginkona hans, Jen Hall, einnig kenna á námskeiðinu en hún er líka svart belti í BJJ. Námskeiðið verður nogi.
 
Námskeiðið kostar 7.900 kr. fyrir meðlimi Mjölnis en 9.900 fyrir aðra. Skráning fer fram í Sportabler á slóðinni https://www.sportabler.com/shop/mjolnir/bjj (undir BJJ seminar) .

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði