Víkingaleikarnir 2017

Þann 21. október 2017 fóru fram stærstu Víkingaleikar Mjölnis til þessa. 40 keppendur voru skráðir til leiks og spreyttu keppendur sig á erfiðum, en skemmtilegum, þrautum þjálfara Víkingaþreksins. Hart var tekið á því en allir luku þó keppni með bros á vör, eða að minnsta kosti þegar keppendur höfðu náð andardrættinum eftir keppnina. Hérna höfum við tekið saman það helsta frá leikunum þannig að þeir sem misstu af leikunum geta séð stemninguna sem var á þessum skemmtilega degi.

Related videos

Thumbnail
1. June, 2020

BOXING | MJÖLNIR

Thumbnail
3. February, 2020

BRAZILIAN JIU-JITSU | MJÖLNIR

Thumbnail
20. August, 2018

BOLAMÓTIÐ

Thumbnail
22. February, 2018

Mjölnir MMA 2018

Thumbnail
31. March, 2016

Fight like a girl (2016)

Thumbnail
17. February, 2015

Keppnislið Mjölnis (2014)

Thumbnail
5. January, 2015

Loki Head kick KO (2014)

Thumbnail
5. January, 2015

Big KO by Loki (2014)

Thumbnail
5. January, 2015

Mjölnir MMA (2010)

Thumbnail
5. January, 2015

Mjölnir: Release Me (2007)

Mjölnir

Mjolnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavik
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

 

OPENING HOURS

Mondays, Wednesdays and Fridays: 06:15 - 22:00
Tuesdays and Thursdays: 07:00 - 22:00
Saturdays: 08:45 - 14:00
Sundays: 10:15 - 15:00

Training halls close according to the Timetable when the last class ends, but weight lifting is open Mon.-Thu. until 22:00 (Fri. 20:30).

Subscribe to mailinglist

Division