Freyjuafl - Mömmuþrek

Freyjuafl - Mömmuþrek eru tímar fyrir nýbakaðar og verðandi mæður þar sem unnið er að því að styrkja kjarnann og grindarbotn eftir meðgöngu og efla styrk og þol. Í upphafi námskeiðs metum við ástand hverrar móður hvað varðar kvið, grindarbotn og almennt líkamsástand og út frá því byggjum við smám saman upp styrk hennar og þrek. Lítil kríli eru boðin sérstaklega velkomin með í tímana. Snemma á hverju námskeiði er haldin kynning á jógatímum Mjölnis sem eru innifaldir í námskeiðinu og mömmunum leiðbeint með hvernig þær geta sem best nýtt sér þá.

Almennt er miðað við að mæður geti byrjað að æfa 6 vikum eftir fæðingu en það getur þó auðvitað verið misjafnt eftir einstaklingum. Tímarnir eru 50 mínútur þar sem byrjað er á góðri bandvefslosun og upphitun en síðan endað á að taka viðeigandi teygjur.

FREYJUAFL ER INNIFALIÐ Í MEÐLIMAÁSKRIFT

Skráning á námskeið

Mjölnir

Mjolnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavik
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

 

OPENING HOURS

Mondays, Wednesdays and Fridays: 06:15 - 22:00
Tuesdays and Thursdays: 07:00 - 22:00
Saturdays: 08:45 - 14:00
Sundays: 10:15 - 15:00

Training halls close according to the Timetable when the last class ends, but weight lifting is open Mon.-Thu. until 22:00 (Fri. 20:30).

Subscribe to mailinglist

Division